Síða 1 af 1

Hjólamæling/stilling?

Posted: 26.mar 2010, 17:44
frá Alpinus
Góðan dag
Ég er með Patrol '00.
Hvert er best að fara til að láta hjólamæla og stilla? Hverjir kunna þetta og ræna mann ekki?

Re: Hjólamæling/stilling?

Posted: 26.mar 2010, 17:57
frá jeepcj7
Vinur minn fór með Mussoinn sinn hingað http://ja.is/u/hjolastillingar/ og var mjög sáttur bæði með verð og gæði.Hann var að fá þetta fína "hjólastöðuvottorð" sem er víst alveg nauðsynlegt fyrir breytingaskoöun þó ekkert sé átt við stýrisgang á nokkurn hátt.:)

Re: Hjólamæling/stilling?

Posted: 26.mar 2010, 18:13
frá arni87
Ég fór með bílinn minn þangað síðastliðið haust.
Frábær þjónusta og verðið flott.

Re: Hjólamæling/stilling?

Posted: 26.mar 2010, 19:35
frá JonHrafn
Þessi karl er málið. 10.900 fyrir hjólastillingu og hjólastöðuvottorð.

Re: Hjólamæling/stilling?

Posted: 26.mar 2010, 19:48
frá Alpinus
Þetta hljómar allt mjög vel. Ég ætla að kíkja þangað.

Takk kærlega.