Breitingarskoðun - fornbifreið - jeppi?
Posted: 14.sep 2011, 23:20
Sælir félagar.
Hvernig er þessu háttað.
Ég er með 1986 módel af mikið breittum jeppa. (46")
Ég þarf að láta Breitingarskoða hann eftir smíði en svo langar mig að skrá hann sem fornbifreið og losna við
bifreiðargjöldin og fá lægri tryggingar.
En maður hefur heyrt það í gegnum tíðina að Breittir jeppar fáist ekki skráðir sem fornbifreiðar og því fáist ekki afsláttur á tryggingum.
Er eitthvað til í þessu?
Hvernig er þessu háttað.
Ég er með 1986 módel af mikið breittum jeppa. (46")
Ég þarf að láta Breitingarskoða hann eftir smíði en svo langar mig að skrá hann sem fornbifreið og losna við
bifreiðargjöldin og fá lægri tryggingar.
En maður hefur heyrt það í gegnum tíðina að Breittir jeppar fáist ekki skráðir sem fornbifreiðar og því fáist ekki afsláttur á tryggingum.
Er eitthvað til í þessu?