Síða 1 af 1
Hafa menn verið að panta varahluti að utan?
Posted: 01.sep 2011, 16:11
frá khs
Hvar eru menn að panta varahluti að utan? Er þá sérstaklega að hugsa um Pajero.
Re: Hafa menn verið að panta varahluti að utan?
Posted: 01.sep 2011, 17:38
frá Hagalín
Re: Hafa menn verið að panta varahluti að utan?
Posted: 03.sep 2011, 00:16
frá btg
Hverju ertu að leita eftir og í hvaða árgerð? Ég hef verið að taka hluti beint frá Kína í minn.
Re: Hafa menn verið að panta varahluti að utan?
Posted: 03.sep 2011, 09:08
frá khs
Ég er að leita að mótorpúða í þetta sinn. Ef hægt væri að panta fleiri hluti að utan þegar þess þarf að þá væri það gott mál.