Síða 1 af 1
Litur á jeppafelgum
Posted: 30.aug 2011, 19:22
frá Pajero1
Hvað er flottast litur á jeppafelgum að ykkar mati?
Er að pæla í að mála mínar fljótlega.
Komið endilega með hugmyndir og myndir
:)
Re: Litur á jeppafelgum
Posted: 30.aug 2011, 19:44
frá jeepson
Mér fynst steingrár litur fara felgum nokkuð vel. Svona eins og þessi litur á raminum sem að ég átti.

Re: Litur á jeppafelgum
Posted: 30.aug 2011, 20:29
frá gambri4x4
Finnst það nú aðeins fara eftir því hvernig bíllinn er á litinn,,,,,
Re: Litur á jeppafelgum
Posted: 30.aug 2011, 20:59
frá Pajero1
gambri4x4 wrote:Finnst það nú aðeins fara eftir því hvernig bíllinn er á litinn,,,,,
dökkgrár
Re: Litur á jeppafelgum
Posted: 30.aug 2011, 22:30
frá Valdi 27
Dark chrome! Hrikalega fallegur litur. Ekki króm og ekki gráar, heldur eins og einhversstaðar þar á milli
Re: Litur á jeppafelgum
Posted: 30.aug 2011, 22:52
frá jeepson
Valdi 27 wrote:Dark chrome! Hrikalega fallegur litur. Ekki króm og ekki gráar, heldur eins og einhversstaðar þar á milli
Er einhver hér á landinu sem að getur gert svona dark chrome?
Re: Litur á jeppafelgum
Posted: 30.aug 2011, 23:06
frá Valdi 27
Flest öll ef ekki öll málningarverkstæði ættu að geta gert svipaða eða eins lit á felgur. Allavegana hef ég heyrt af því.