SOS Bensíndæla í Audi
Posted: 30.aug 2011, 16:48
Sælir félagar.
Það fór bensíndæla hjá bróður mínum í Audi A4 og kostar hún 80þ kall í umboðinu.
Hvar væri hægt að panta þetta að utan? Einni ef einhver veit um staði sem selja þetta hér heima fyrir eitthvað minna en báða handleggina mætti hann láta mig vita.
Það fór bensíndæla hjá bróður mínum í Audi A4 og kostar hún 80þ kall í umboðinu.
Hvar væri hægt að panta þetta að utan? Einni ef einhver veit um staði sem selja þetta hér heima fyrir eitthvað minna en báða handleggina mætti hann láta mig vita.