Síða 1 af 1
Vitlaus flokkur
Posted: 30.aug 2011, 08:34
frá andrig
Hvernig stendur á því að alltí einu fór helmingur meðlima borðsins að posta tilsölu þráum í spjall flokkana?
Re: Vitlaus flokkur
Posted: 30.aug 2011, 09:07
frá Óskar - Einfari
Ég hef einmitt tekið eftir þessu upp á síðkastið... allt í einu fullt af auglýsingum inn á spjallinu og mig minnir að á einum tímapunkti hafi verið 3 póstar í spjall glugganum sem voru auglýsingar.... Hvað segiði eigum við ekki að reyna að halda þessu aðskildu :)
Re: Vitlaus flokkur
Posted: 30.aug 2011, 12:34
frá jeepson
Það er skemtilegra að fólk haldi þessu á réttum stöðum :)
Re: Vitlaus flokkur
Posted: 30.aug 2011, 12:37
frá Izan
ég hélt að þú ætlaðir að tala um Vinstri græna.....
Re: Vitlaus flokkur
Posted: 30.aug 2011, 14:44
frá jeepson
Izan wrote:ég hélt að þú ætlaðir að tala um Vinstri græna.....
Það eru ekkert bara þeir sem eru vitlaus flokkur. Það eru allir flokkar vitlausir að mínu mati.