Síða 1 af 1
Glæsilegt framtak
Posted: 31.jan 2010, 15:49
frá ofursuzuki
Glæsilegt framtak og til lukku íslenskir jeppamenn með nýtt og opið spjall
Björn Ingi
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 31.jan 2010, 16:05
frá jeepson
Flott að sjá svona spjall spretta upp. vonandi eiga semflestir eftir að notfæra sér þetta spjall :)
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 31.jan 2010, 20:01
frá Sævar Örn
Ég er að meta þetta, en hvernig væri að umsjónarmenn kynntu sig mig langar að vita hverjir eru upphafsmenn þessarar hugmyndar og hverjir fylgja henni eftir.
kv. Sævar Örn frá sukka.is
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 31.jan 2010, 20:44
frá gislisveri
Þakka ykkur fyrir.
Sævar, þú þekkir nú upphafsmanninn nú þegar ágætlega, en við erum þrír sem stöndum að þessu og ætlum ekki að belgja okkur sérstaklega út hérna, notendurnir skaffa umræðuna og upplýsingarnar en við einungis vettvanginn.
Kv.
Gísli
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 31.jan 2010, 21:20
frá einarkind
flott framtak hafa svona opið spjall fyrir allar tegundur jeppaáhugamanna
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 31.jan 2010, 23:04
frá Stebbi
Frábært framtak og við skulum vona að þetta nái góðu flugi meðal jeppamanna og kvenna.
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 31.jan 2010, 23:13
frá KREPPA
Mættur.
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 31.jan 2010, 23:38
frá Polarbear
já flott framtak. líst vel á þetta.
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 31.jan 2010, 23:59
frá Lella
Flott framtak ;)
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 00:08
frá Brjótur
Ánægður með ykkur strákar vona menn noti þetta spjall
kveðja Helgi
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 00:09
frá hilux
Líst vel á þetta
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 00:19
frá Ofsi
Mættur líka, kv Ofsi
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 00:41
frá logimar
Kvöldið,,,,,
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 00:44
frá Einar
Flott, nú verða menn bara að vera duglegir að auglýsa spjallið, annars deyr það eins og svo mörg önnur.
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 01:22
frá StebbiHö
Frábært, til hamingju jeppamenn og aðrit áhugamenn um motorsport!
Kv, Stefán
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 01:25
frá Tandon
Flott að fá nýtt spjall
kv
Andrés
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 08:18
frá bæbæ
til hamingju allir allir og ALLIR jeppamenn
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 11:01
frá Kristmundur Þórisson
Sælir allir þetta er mjög sniðugt ! also að ferðast svona um landið á lyklaborðinu, það er mikil þörf fyrir röfl og spjall en minna um ferðir og framkvæmdir.
innilega til hamingju og góða ferð um internetið.
mbkv
mummi
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 11:22
frá EinarR
Flítum okkur bara ð útbúa litla limmiða til að skella á bílana
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 13:17
frá Alpinus
Gerum þetta að öflugum vettvangi fyrir alla jeppa nörda;)
Til hamingju!
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 15:07
frá Óskar - Einfari
mættur á staðin og ánægður með þetta!
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 17:46
frá gambri4x4
Líst vel á þetta en menn verða engu að síður að passa sig að fara ekki í eitthva bull hér,,,,en flott og gott að fá spes OPIÐ jeppaspjall
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 19:00
frá ofursuzuki
Er það ekki bara undir okkur sjálfum komið hvort við líðum eitthvert bull hér. Stefnum bara á að gera þetta spjall að góðum stað til að vera á
og að hér geti menn spjallað í sátt og samlyndi um áhugamál okkar allra.
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 20:16
frá gislisveri
Sammála síðust ræðumönnum, en þar sem það verður ekki rekin nein harkaleg ritskoðunarstefna hér er um að gera að kaffæra bullið í fróðleik og skemmtilegheitum, ég efast ekkert um að svo verði.
kv.
Gísli
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 21:31
frá Adam levý
þetta er flott ég er mættur.. þetta lofar góðu
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 01.feb 2010, 21:35
frá arni87
Líst vel á þetta
Árni er mættur :D
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 02.feb 2010, 10:27
frá Haffi
Flott spjall og flott framtak!
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 02.feb 2010, 12:05
frá nupur
flott síða vonandi að það verði líflegt spjall
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 02.feb 2010, 15:07
frá Andri M.
flott framtak, Andri Már er mættur,
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 02.feb 2010, 16:01
frá Manuel
Líst vel á þetta.
Fyndið að sjá viðbrögðin á hinum vefnum :)
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 02.feb 2010, 16:06
frá gislisveri
Manuel wrote:Líst vel á þetta.
Fyndið að sjá viðbrögðin á hinum vefnum, einhverskonar minnimáttarkennd eða öfundsýki sem virðist blossa upp hjá sumum :)
Mér finnst eiginlega bara leiðinlegt að sjá það, verandi meðlimur í klúbbnum.
Hins vegar má ekki halda að þessum vef sé stefnt gegn f4x4.is sérstaklega, það eru allt aðrar forsendur fyrir Jeppaspjallinu heldur en honum.
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 02.feb 2010, 17:23
frá Beinskiptur
Ha ha ha ha.. snilld
Ætli það sé ekki líka það að þeir fá ekki að stjórna hér, það fer í taugarnar.
Svo vinna bara sumir svona... þ.e. reyna að upphefja sjáfa sig með því að skíta aðra út.
Sem betur fer eru þeir í minnihluta.
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 02.feb 2010, 17:28
frá gislisveri
Beinskiptur wrote:Ha ha ha ha.. snilld
Ætli það sé ekki líka það að þeir fá ekki að stjórna hér, það fer í taugarnar.
Svo vinna bara sumir svona... þ.e. reyna að upphefja sjáfa sig með því að skíta aðra út.
Sem betur fer eru þeir í minnihluta.
Svo það sé alveg á hreinu, þá hefur enginn sem er í stjórn klúbbsins fett fingur út í vefinn okkar, enda hafa þeir ekki ástæðu til.
Hins vegar er það rétt að það eru sem betur fer bara örfáir sem fara í skotgrafirnar, því miður eru þeir alltaf svoldið áberandi.
Batnandi manni er best að lifa.
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 02.feb 2010, 17:32
frá HaffiTopp
..
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 02.feb 2010, 19:32
frá naffok
Hér er ég
Kv Beggi
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 06.feb 2010, 16:28
frá Arnþór
Bingó :)
Til hamingju með vefinn
Kveðja Arnþór
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 06.feb 2010, 17:37
frá konradleo
Innilega til hamingju með þennan flotta vef.
Re: Glæsilegt framtak
Posted: 06.feb 2010, 17:51
frá JonHrafn
Gaman að sjá þessa miklu þáttöku. Við fyrstu sýn virðist þessi vefur ætla verða nokkuð skemmtilegur og vonandi byggist upp mikill fróðleikur og upplýsingar sem allir geta nýtt sér.