Hleðsluvesen
Posted: 23.mar 2010, 14:12
Það er alltaf eitthvað vesen hjá mér, núna er hleðsluvesen á bílnum hjá mér, þ.e.a.s hann hleður alltof mikið.
Mælirinn sýnir að hann hleður allt uppí 18volt + (samkvæmt mælinum inní bílnum)
ég prófaði að skipta um straumboxið (setti annað sem á átti) og þá sýndi hann að hann væri að hlaða eðlilega en hlóð samt alltof lítið.
(og þess ber að geta að ég er ekki með neitt aukarafkerfi einsog er, ekkert aukalega tengt hja mér)
Það er alltaf hleðsluljós í mælaborðinu hjá mér sem logar bara þegar hann er ekki að hlaða neitt.
Þetta er allt í daihatsu rocky
veit einhvern hvað getur verið að hrjá hann??
Mælirinn sýnir að hann hleður allt uppí 18volt + (samkvæmt mælinum inní bílnum)
ég prófaði að skipta um straumboxið (setti annað sem á átti) og þá sýndi hann að hann væri að hlaða eðlilega en hlóð samt alltof lítið.
(og þess ber að geta að ég er ekki með neitt aukarafkerfi einsog er, ekkert aukalega tengt hja mér)
Það er alltaf hleðsluljós í mælaborðinu hjá mér sem logar bara þegar hann er ekki að hlaða neitt.
Þetta er allt í daihatsu rocky
veit einhvern hvað getur verið að hrjá hann??