Framdemparar undir gormahilux

User avatar

Höfundur þráðar
karig
Innlegg: 335
Skráður: 01.feb 2010, 11:48
Fullt nafn: Kári Gunnarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Varmahlíð

Framdemparar undir gormahilux

Postfrá karig » 23.aug 2011, 22:41

Hvaða dempara hafa menn notað með Rovergormum undir Hilux að framan, allar ábendingar vel þegnar, kv, Kári.
ps. ef miðað er við ca 22 cm travel



User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá Svenni30 » 23.aug 2011, 23:02

Ég er með Koni, og er alveg þokkalega sáttur með þá
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá arni hilux » 25.aug 2011, 01:03

er með meðal mjúka gorma undan rangerover og orginla 80 cruser dempara. sáttur með þessa blöndu
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

Höfundur þráðar
karig
Innlegg: 335
Skráður: 01.feb 2010, 11:48
Fullt nafn: Kári Gunnarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Varmahlíð

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá karig » 25.aug 2011, 10:00

Ertu með framgorma úr Range Rover Classic og hefur þú Crusier demparana lóðrétta eða hallandi? Kv, Kári.


Árni
Innlegg: 25
Skráður: 03.feb 2010, 21:59
Fullt nafn: Árni Ingimarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Akureyri

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá Árni » 25.aug 2011, 13:32

Rancho 9000...9 stillingar þannig að þú getur haft bílinn eins og þú vilt, algjör snilld.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá Kiddi » 25.aug 2011, 16:48

Miðað við mína reynslu af Rancho held ég að ég myndi taka original Toyota dempara fram yfir þá.

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá HaffiTopp » 25.aug 2011, 18:59

Hvernig er sú reynsla Kiddi?
Kv. Haffi

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá Kiddi » 25.aug 2011, 20:38

Mér finnst stífleikinn sundur / saman ekki vera nógu mikið í takt í þessum stillingum sem eru í boði og held að þetta sé svona "to good to be true" dæmi, þessar 9 stillingar. Annað hvort verður að stilla demparann almennilega frá upphafi fyrir bílinn eða bara.... :-)

Auk þess eru original Toyota demparar (nú eða frá flestum "betri" framleiðendum) klárlega betri smíði en Rancho.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá jeepcj7 » 25.aug 2011, 21:00

Hef notað svona rancho 9000 bæði á í fjallabíl patrol,jeep ofl.og keppnistæki og er nokkuð viss um að þetta er það besta fyrir peninginn alveg snilld að hafa þessar stillingar í einum takka.Ef þetta er ekki að gera sig hjá mönnum er nokkuð víst að þetta er einhver handvömm í ísetningu td.demparinn of langur og látinn slá saman sem er eitthvað sem allflestir demparar þola alls ekki.
Keyrði eitt sett 60-70 þús í patrol á 38" + svo gott sem ekkert innanbæjar bara malarvegir og fjöll og svo talsvert í willys jeppa til viðbótar voru enn fínir þegar ég seldi jeppann.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá JonHrafn » 25.aug 2011, 22:55

Mæli með rancho


ursus
Innlegg: 42
Skráður: 17.jan 2011, 18:57
Fullt nafn: Sæmundur Oddsteinsson

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá ursus » 25.aug 2011, 23:32

Ekki láta það hvarla að þér að setja Rancho 9000 undir hilux að framan. allftof stífir fyrir svona léttann bíl. Vera að leggja vinnu í að setja gorma og allt það sem fylgir því og fara svo að eiðileggja það með rancho. Er þá bara alveg eins gott að vera á blaðfjöðrunum eða klöfunum áfram. Rancho 9000 eru hannaðir fyrir blaðfjaðrir. Mæli með dempurum ur hdj 80 cruser, afturdempurum þá.

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá Svenni30 » 26.aug 2011, 00:03

Hvað sega menn um Koni ? Ég er mjög sáttur með þá.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
karig
Innlegg: 335
Skráður: 01.feb 2010, 11:48
Fullt nafn: Kári Gunnarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Varmahlíð

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá karig » 26.aug 2011, 06:45

Á þessu eru greinilega ýmsar skoðanir, bestu þakkir samt, kv,kári.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá jeepcj7 » 26.aug 2011, 14:37

Kosturinn við 9000 demparann er stillimöguleikinn ef hann er of stífur þá snýrð þú bara takkanum og mýkir hann eftir þörfum.
Í willys jeppa er td. stilling 1-3 alltof mjúk.
7000 demparinn aftur á móti er mjög stífur og ekki stillanlegur,hentar bara í þunga bíla td. econoline og þá deild.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Árni
Innlegg: 25
Skráður: 03.feb 2010, 21:59
Fullt nafn: Árni Ingimarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Akureyri

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá Árni » 26.aug 2011, 15:23

ursus wrote:Ekki láta það hvarla að þér að setja Rancho 9000 undir hilux að framan. allftof stífir fyrir svona léttann bíl. Vera að leggja vinnu í að setja gorma og allt það sem fylgir því og fara svo að eiðileggja það með rancho. Er þá bara alveg eins gott að vera á blaðfjöðrunum eða klöfunum áfram. Rancho 9000 eru hannaðir fyrir blaðfjaðrir. Mæli með dempurum ur hdj 80 cruser, afturdempurum þá.


Þetta er greinilega alveg eins og svart og hvítt hjá mönnum.

Ég er með orginal fram gorma undan 80 Cruiser og 9000 dempara undir mínum Lux að framan og það er eins og áður var sagt algjör snilld!

Þessir gormar eru mjög mjúkir enda voru menn að skipta þeim út fyrir stífari í 80 Cruisernum.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá Freyr » 10.sep 2011, 01:47

ursus wrote:Ekki láta það hvarla að þér að setja Rancho 9000 undir hilux að framan. allftof stífir fyrir svona léttann bíl. Vera að leggja vinnu í að setja gorma og allt það sem fylgir því og fara svo að eiðileggja það með rancho. Er þá bara alveg eins gott að vera á blaðfjöðrunum eða klöfunum áfram. Rancho 9000 eru hannaðir fyrir blaðfjaðrir. Mæli með dempurum ur hdj 80 cruser, afturdempurum þá.



Rancho 9000 eru ekki bara hannaðir fyrir blaðfjaðrir, þeir eru framleiddir í ótal útgáfum til að nota með bæði gormum og blaðfjöðrum í ýmsum bílum. Síðan er annað mál að demparar hannaðir fyrir blaðfjaðrir eru einmitt mikið mýkri heldur en demparar hannaðir fyrir gorma (of mjúkir). Það stafar af því að það er heilmikil innri dempun í blaðfjöðrum sem kemur til vegna viðnámsins milli blaðanna en innri dempun er enginn í gormum og því þarf stýfari dempara með gormum.

Freyr

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Framdemparar undir gormahilux

Postfrá Hfsd037 » 10.sep 2011, 14:04

Og hvar eru menn að kaupa Rancho 9000, og hvað kosta þeir??
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 71 gestur