Síða 1 af 1

Dæla til að dæla á milli tanka

Posted: 09.aug 2011, 00:34
frá Svenni30
Sælir. Dælan gaf upp öndina hjá mér þegar ég var að ferðast um landið núna í sumar.
Hvað dælur eru menn að nota í þetta ?
Er kanski hægt að gera við þá gömlu þreyttu ?

Re: Dæla til að dæla á milli tanka

Posted: 09.aug 2011, 08:19
frá s.f
sæll ég keifti 1 fyrir viku í n1 kostaði 12-13þ mynir mig

Re: Dæla til að dæla á milli tanka

Posted: 09.aug 2011, 10:19
frá StefánDal
Ég mæli með bensíndælu úr Subaru 1800. Ef þú kemst í hræ þá er hún staðsett fyrir framan hægra afturhjól.
Hún er á litlum platta sem skrúfast niður á þremur boltum og með síu og alles.