Dæla til að dæla á milli tanka
Posted: 09.aug 2011, 00:34
Sælir. Dælan gaf upp öndina hjá mér þegar ég var að ferðast um landið núna í sumar.
Hvað dælur eru menn að nota í þetta ?
Er kanski hægt að gera við þá gömlu þreyttu ?
Hvað dælur eru menn að nota í þetta ?
Er kanski hægt að gera við þá gömlu þreyttu ?