Síða 1 af 1

Flutningur á spjallinu

Posted: 05.aug 2011, 09:40
frá eidur
Sælir félagar


Spjallið verður flutt á nýjan þjón í dag, lokar 10 og opnar síðan á nýjum stað.

Kveðja,
Eiður

Re: Flutningur á spjallinu

Posted: 05.aug 2011, 18:58
frá Einar
Hættur að hýsa þetta á náttborðinu? flott mál.

Re: Flutningur á spjallinu

Posted: 05.aug 2011, 23:10
frá Polarbear
ég er ekki frá því að hraðinn sé eitthvað meiri núna :)