Sælir
Hefum nokkuð skeið langað að fá mér jeppa til að nota til ferðalaga á sumrin á hálendinu.
Vantar helst 7 manna bíl en skoða líka aðra og vil ekki hafa hann of gamlan helst disel.
Hef verið að skoða Nissan Terrano II, Land Rover Discovery I, Ssangyong Musso og Hyundai Galloper .
Hvaða bíl mundi henta í svona ferðalög fyrir mig og mina.
Óska fetir umsögn á þessum bílum eftir því hvað þið þekkið til.
Kveðja Elvar Eyberg
Val á jeppa.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Val á jeppa.
Oskar K wrote:Patrol y60 !
Hef Skoðað hann líka.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Val á jeppa.
er með galloper í höndunum virkar fínt er mjög sáttur við hann þægilegt að ferðast í honum
gallin er fjandans altenatorfestingin er veikur punktur í þeim, eiðir um 10 l á hundraðið miðað við mitt aksturslag , mæli með galloper átti áður musso en það er fullt af plássi í galloper , ættla reyndar að selja minn þar sem við erum bara tvö í kotinu í vetur .
gallin er fjandans altenatorfestingin er veikur punktur í þeim, eiðir um 10 l á hundraðið miðað við mitt aksturslag , mæli með galloper átti áður musso en það er fullt af plássi í galloper , ættla reyndar að selja minn þar sem við erum bara tvö í kotinu í vetur .
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 259
- Skráður: 27.maí 2010, 19:27
- Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
- Staðsetning: Akranes
Re: Val á jeppa.
Galloper er ágætur kostur miðað við verð ef það er verið að spá í aukabíl svona til ferðalaga, til að draga kerrur eða í veiði, duglegir og segjir bílar,
ég er með minn á 44" og virkar flott :)
Kv
Helgi axel
ég er með minn á 44" og virkar flott :)
Kv
Helgi axel
Re: Val á jeppa.
er með Musso á 35" og er búinn að þvælast um allskonar slóða í sumar,líkar bara vel við
gripinn,fer vel með mann og eyðir litlu.
Gamli Patrol er líka mjög þægilegur bíll ef þú finnur gott eintak :)
gripinn,fer vel með mann og eyðir litlu.
Gamli Patrol er líka mjög þægilegur bíll ef þú finnur gott eintak :)
Toyota Hilux DC 89. 36"
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
-
- Innlegg: 87
- Skráður: 29.sep 2010, 14:35
- Fullt nafn: Guðlaugur Jóhann Snorrason
- Staðsetning: Garður > Suðurnes
Re: Val á jeppa.
Eina vitið að fá sér cherokee ;)
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Val á jeppa.
Pajero eða Trooper myndi ég velja,7 manna bílar alveg stórfínir báðir en trooperinn vinnur betur og eyðir minna eru til á verði við flestra hæfi bara spurnig um að finna þann rétta.
Pajero er lægra gíraður og með stórfínan millikassa og handlæst afturdrif framyfir trooperinn.
Pajero er lægra gíraður og með stórfínan millikassa og handlæst afturdrif framyfir trooperinn.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 87
- Skráður: 29.sep 2010, 14:35
- Fullt nafn: Guðlaugur Jóhann Snorrason
- Staðsetning: Garður > Suðurnes
Re: Val á jeppa.
jeepcj7 wrote:Pajero eða Trooper myndi ég velja,7 manna bílar alveg stórfínir báðir en trooperinn vinnur betur og eyðir minna eru til á verði við flestra hæfi bara spurnig um að finna þann rétta.
Pajero er lægra gíraður og með stórfínan millikassa og handlæst afturdrif framyfir trooperinn.
Sem minnir mig á það.... Get komið þér í samband við vin minn sem á Trooper,, 1999árgerð keyrður undir 200þús minnir mig,, búið að kikja á mótor hjá IH vegna galla í þessum mótorum sem eru í þeim,, Dísel auðvitað 3.0L óbreyttur.. BSK svaðalega huggulegur og snyrtilegur jeppi !
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur