afgasmælir
afgasmælir
Sælir mig vantar að vita hvernig menn hafa farið að því að setja nemann á afgasmæli inn á greinina ef greinin er úr pott. Er búin að reyna að sjóða í pottstál áður og það vill springa með suðunni. Ég er að fara setja svona mæli í lc 80 þannig að ef það er einhver sem hefur gert þetta þannig að það virkar þá væri gaman að fá uppskriftina.
Re: afgasmælir
Bora og snitta, ekki sjóða.
-haffi
-haffi
Re: afgasmælir
er greinin nóu þykk til að snitta bara í hana og hvernig er að snita í potinn hefur gert þetta svona
Re: afgasmælir
Sæll Deddi
Ég boraði og snittaði í túrbínuflangsinn og setti mælinn þar. Það var smá bras að finna tappa í þetta en verkið gekk ljómandi vel þegar allt var komið á sinn stað.
Eftir að ég tók mótorinn úr sá ég að snittið var ekki nógu gott þannig að neminn hafði losnað en það er bara eitthvað tilað hafa auga með. Það mæðir dálítið á þessu því að hitastigið er að breytast á augabragði um nokkur hundruð gráðu hita.
Kv Jón Garðar
Ég boraði og snittaði í túrbínuflangsinn og setti mælinn þar. Það var smá bras að finna tappa í þetta en verkið gekk ljómandi vel þegar allt var komið á sinn stað.
Eftir að ég tók mótorinn úr sá ég að snittið var ekki nógu gott þannig að neminn hafði losnað en það er bara eitthvað tilað hafa auga með. Það mæðir dálítið á þessu því að hitastigið er að breytast á augabragði um nokkur hundruð gráðu hita.
Kv Jón Garðar
Re: afgasmælir
sæll jón
eru enhverjir aðrir en n1 að selja svona mæla eða eru þetta fínir mælar hjá þeim afgas mælirin kostar um 22þ hja n1
eru enhverjir aðrir en n1 að selja svona mæla eða eru þetta fínir mælar hjá þeim afgas mælirin kostar um 22þ hja n1
-
- Innlegg: 259
- Skráður: 27.maí 2010, 19:27
- Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
- Staðsetning: Akranes
Re: afgasmælir
Ég e allavega ánægður með minn, keyptur í N1 í fyrra
Kv
Helgi axel
Kv
Helgi axel
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur