Síða 1 af 1

Kassi á pall á Hilux

Posted: 24.júl 2011, 20:26
frá Svenni30
Sælir. Er að leita mér af geymlsukassa á pallinn hjá mér. Þetta er hugsað undir verkfæri,varahluti og veiðidót freira í þeim dúr.
Hvernig get ég snúið mér í þessu. Allar hugmyndir vel þegnar.

Þetta er á Hilux extra cab

Image

Re: Kassi á pall á Hilux

Posted: 24.júl 2011, 21:54
frá Haukur litli
Ég var með ryðfríann kassa undan snjóbíl á pallinum hjá mér. Kassinn smellpassaði á milli hjólskálanna, ca tomma í afgang.

Þú gætir athugað með keðjukassa undan flutningabíl. Mig minnir líka að Múrbúðin hafi verið með kassa fyrir pallbíla.