Steinolía á Trooper
Steinolía á Trooper
Sælir eru einhverjir hér sem geta sagt mér hvort hægt sé að aka Isuzu Trooper á steinoíu hann er 3.0 dísel 99 model
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Steinolía á Trooper
Það er bara ljúft að keyra trooper á steinolíu verður að mér finnst aðeins máttlausari og örlítið háværari en virkar samt talsvert betur en patrol.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 1025
- Skráður: 18.apr 2010, 20:42
- Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
- Bíltegund: NISSAN PATROL
Re: Steinolía á Trooper
ég nota steinoliu minn trooper og finn eingan mun
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Re: Steinolía á Trooper
Eru menn þá að nota óblanaða steinolíu?
-
- Innlegg: 1025
- Skráður: 18.apr 2010, 20:42
- Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
- Bíltegund: NISSAN PATROL
Re: Steinolía á Trooper
ég nota hreina steinoliu
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Steinolía á Trooper
Maður hefur heyrt að það sé gott að hafa líter af tvígengis olíu útí fullann tank. Ég gerði þetta á benz fólksbíl sem að ég átti og hætti þessu eftir einn tank. Hann varð leiðinlegri í gang. glamraði meira, máttlausari og mátti nú ekki við að missa þann litla kraft sem að hann hafði. Svo var sparnaðurinn ekkert svo rosalegur. En sparnaðurinn verður auðvitað meiri ef menn keyra á pjúra steinolíu.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Steinolía á Trooper
Ég hef ekki enn rekist á greinar/rannsóknir sem sýna að smureiginleiki Jet A1 (steinolíu) sé undir viðmiðunarmörkum sem eru 460 um í HFRR prófi. Hinsvegar var steinolía notuð á flest öll ökutæki, hitablásara og rafala í Persaflóastríðini án mikilla vandræða.
Hérna er t.d. rannsókn á íblöndunarefnum í gasolíu, (ULSD sem seld er í USA, ekki steinolía) til þess að auka smureiginleika:
http://www.motormayhem.net/wp-uploads/2 ... sion-3.pdf
Þarna sést að lífdísell 2% gaf bestu niðurstöðuna, undan díselbætiefnum, tvígengisolíu (TC-W3) og notaðri mótorolíu (15w-40)
Sjá má póst á bmwkraft um steinolíu:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 3&start=15
Kv. Jóhannes Páll
Hérna er t.d. rannsókn á íblöndunarefnum í gasolíu, (ULSD sem seld er í USA, ekki steinolía) til þess að auka smureiginleika:
http://www.motormayhem.net/wp-uploads/2 ... sion-3.pdf
Þarna sést að lífdísell 2% gaf bestu niðurstöðuna, undan díselbætiefnum, tvígengisolíu (TC-W3) og notaðri mótorolíu (15w-40)
Sjá má póst á bmwkraft um steinolíu:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 3&start=15
Kv. Jóhannes Páll
-
- Innlegg: 120
- Skráður: 24.mar 2011, 00:42
- Fullt nafn: Böðvar Stefánss
- Bíltegund: Chevy Silverado 6.6
Re: Steinolía á Trooper
jeepson wrote:Maður hefur heyrt að það sé gott að hafa líter af tvígengis olíu útí fullann tank. Ég gerði þetta á benz fólksbíl sem að ég átti og hætti þessu eftir einn tank. Hann varð leiðinlegri í gang. glamraði meira, máttlausari og mátti nú ekki við að missa þann litla kraft sem að hann hafði. Svo var sparnaðurinn ekkert svo rosalegur. En sparnaðurinn verður auðvitað meiri ef menn keyra á pjúra steinolíu.
LÍTER af tvígengisolíu útí hvern fullan tank??? Þá hugsa ég að það sé nú ódýrara að kaupa bara hráolíuna..
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur