Aftur demparar í Musso
Posted: 20.júl 2011, 12:51
Sælir.
Hvar gerir maður bestu kaupin í aftur dempurum í Musso?
Ég er með Progressive Range Rover gorma í honum að aftan.
Veit að Koni og Ome eru mjög góðir en er ekki alveg sáttur
við verðin á þeim og var að velta fyrir mér hvort menn vissu
um einhverja "töfra" samsetningu á góðu verði:)
Kv.Guðmann
Hvar gerir maður bestu kaupin í aftur dempurum í Musso?
Ég er með Progressive Range Rover gorma í honum að aftan.
Veit að Koni og Ome eru mjög góðir en er ekki alveg sáttur
við verðin á þeim og var að velta fyrir mér hvort menn vissu
um einhverja "töfra" samsetningu á góðu verði:)
Kv.Guðmann