Síða 1 af 1

Aftur demparar í Musso

Posted: 20.júl 2011, 12:51
frá G,J.
Sælir.

Hvar gerir maður bestu kaupin í aftur dempurum í Musso?
Ég er með Progressive Range Rover gorma í honum að aftan.

Veit að Koni og Ome eru mjög góðir en er ekki alveg sáttur
við verðin á þeim og var að velta fyrir mér hvort menn vissu
um einhverja "töfra" samsetningu á góðu verði:)

Kv.Guðmann

Re: Aftur demparar í Musso

Posted: 20.júl 2011, 13:51
frá ivar
Sæll.
Ég á nýja bilstein dempara sem ég notaði í mússó á 38 með OME gormum.
Þeir voru undir í nokkra daga og svo setti ég Koni undir. Breyttist hinsvegar ekkert mikið svo ég geri ráð fyrir að þú verðir ánægður með þetta.

15.000kr parið og ekkert prútt.
Ívar 663-4383

Re: Aftur demparar í Musso

Posted: 20.júl 2011, 20:47
frá Snorri Freyr
Guðmann

Hvað eru gormar hjá langir þegar bíllinn hvílir á þeim???

Þú getur líka talað við þá hjá BSA þeir eru með dempara sem passa við þessa gorma.
Kv

Snorri Freyr