Síða 1 af 1
Dodge Ram 2500 44"
Posted: 16.júl 2011, 16:21
frá TWIN 2
sælir
er einhver sem veit hvað svona bíll er að eyða í langkeyrslu?
hann er með 5.9 cummings 24 valve turbo disel
Re: Dodge Ram 2500 44"
Posted: 16.júl 2011, 16:22
frá jeepson
Ætli hann sé ekki í svona 15-18 á hundraði. Gæti trúað því.
Re: Dodge Ram 2500 44"
Posted: 16.júl 2011, 16:53
frá TWIN 2
nú það er ekki mikið
hélt að það væri eitthvað um 25+ en 15-18 er nú bara alveg ásættanlegt miðað við stærð á bíl og dekkjum
Re: Dodge Ram 2500 44"
Posted: 16.júl 2011, 17:00
frá jeepson
TWIN 2 wrote:nú það er ekki mikið
hélt að það væri eitthvað um 25+ en 15-18 er nú bara alveg ásættanlegt miðað við stærð á bíl og dekkjum
Eins og ég segi þá gæti ég trúað því. En vonandi er einhver hérna sem getur sagt betur til um hvað svona bíll er að eyða. Frændi minn var með econoline á 44" 6,2diesel og 350skipting og hann talaði um 16 á langkeyrslu. og 22 á fjöllum. Hann hefði sjálfsagt geta náð eyðsluni eitthvað niður með 700skiptingu en þær eru auðvitað ekki hentugar í jeppa þar sem að þær þola lítið. Þessi econoline var um 3tonn ef ég man rétt. Ætli svona ram sé ekki um 3tonn á 44" ??
Re: Dodge Ram 2500 44"
Posted: 16.júl 2011, 19:49
frá JonHrafn
Raminn slefar í 3tonn óbreyttur. En þessar cummins vélar eru alveg rosalega skemmtilegar. 33" bíll á langkeyrslu fer niður í 11 lítra. Sami bíll kominn á 35" , með camper og bílakerru samtals um 8 tonn var í 18.8 lítrum, megnið langkeyrsla. 5,9 l 24v árgerð 2005.
Re: Dodge Ram 2500 44"
Posted: 16.júl 2011, 20:12
frá jongunnar
Ég segi það og skrifa " hann eyðir öllu sem er sett á hann"
Re: Dodge Ram 2500 44"
Posted: 16.júl 2011, 20:29
frá JonHrafn
jongunnar wrote:Ég segi það og skrifa " hann eyðir öllu sem er sett á hann"
Get staðfest það hehe
Re: Dodge Ram 2500 44"
Posted: 16.júl 2011, 20:38
frá jeepson
JonHrafn wrote:jongunnar wrote:Ég segi það og skrifa " hann eyðir öllu sem er sett á hann"
Get staðfest það hehe
er það ekki alveg þumalputta regla númer 1 hehe :)
Re: Dodge Ram 2500 44"
Posted: 16.júl 2011, 22:33
frá björninn2
ég á svona bil a 46" og a 4;56 hlutföllum og hann fer í 17,5 i spar akstri s.s krusið bara a 90 hann er eiginlega alltaf i 18,5 til 19,5 hjá mer svo natturulega a fjöllum er hægt að fara með 45l a klst en eg keyri mikiða 38 a sumrinn þá er ég að komast niðri 15 l í langkeyrsluni með 2 hjól a pallinum og tjaldvagninn aftani, en æðislegir bilar fyrir allann peninginn þó minn sé til sölu og já hann er 3.3 tonn klár a fjöll kv. björninn
Re: Dodge Ram 2500 44"
Posted: 16.júl 2011, 22:43
frá jeepson
björninn2 wrote:ég á svona bil a 46" og a 4;56 hlutföllum og hann fer í 17,5 i spar akstri s.s krusið bara a 90 hann er eiginlega alltaf i 18,5 til 19,5 hjá mer svo natturulega a fjöllum er hægt að fara með 45l a klst en eg keyri mikiða 38 a sumrinn þá er ég að komast niðri 15 l í langkeyrsluni með 2 hjól a pallinum og tjaldvagninn aftani, en æðislegir bilar fyrir allann peninginn þó minn sé til sölu og já hann er 3.3 tonn klár a fjöll kv. björninn
Hvar er hægt að sjá myndir?
Re: Dodge Ram 2500 44"
Posted: 16.júl 2011, 22:54
frá björninn2
Re: Dodge Ram 2500 44"
Posted: 16.júl 2011, 23:12
frá jeepson
björninn2 wrote:http://www.facebook.com/media/set/?set=a.1862927813296.2094914.1243991077
NICE!!!! Hvað seturu á hann??
Re: Dodge Ram 2500 44"
Posted: 17.júl 2011, 13:45
frá Freyr
björninn2 wrote:ég á svona bil a 46" og a 4;56 hlutföllum og hann fer í 17,5 i spar akstri s.s krusið bara a 90 hann er eiginlega alltaf i 18,5 til 19,5 hjá mer svo natturulega a fjöllum er hægt að fara með 45l a klst en eg keyri mikiða 38 a sumrinn þá er ég að komast niðri 15 l í langkeyrsluni með 2 hjól a pallinum og tjaldvagninn aftani, en æðislegir bilar fyrir allann peninginn þó minn sé til sölu og já hann er 3.3 tonn klár a fjöll kv. björninn
3,3 tonn klár á fjöll, er það ekki töluvert vanáætlað? Minnir að svona bíll sé um 3 tonn óbreyttur og þessi er skráður 3.280....
Re: Dodge Ram 2500 44"
Posted: 17.júl 2011, 18:01
frá björninn2
ég fæ þvi miður ekki séð hva er vanáætlað við það væni minn það eina sem vantar inn í þá tölu eru farþegar og kannski 10kg af mat eða jæja verum bara grófir segjum 15kg af mat. kv björninn