Sælir
Ég er í brasi með að fá dekkin hjá mér til að vera til friðs. Ég er búinn að fara með þau í ballanseringu hjá 2 fyrirtækjum og er ekki enn sáttur. Hvað er til ráða í svona stöðu? Felgurnar eru nýjar og breikkaðar hjá Felgur.is og dekkin Arctic Trucks 38".
Hefur einhver reynslu af þessu?
http://www.youtube.com/watch?v=eq263AYgyYg
Jafnvægisstilling á jeppadekkjum
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Jafnvægisstilling á jeppadekkjum
ertu búin að láta setja þau í veghermi?
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 62
- Skráður: 07.feb 2010, 17:26
- Fullt nafn: Þorvaldur Helgi Sigurpálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Jafnvægisstilling á jeppadekkjum
Sæll Hilmar
Nei, það hef ég ekki gert. Það kostar lygilega mikið að setja þau í veghermi og er ég ekki tilbúinn að eyða þeirri upphæð uppá von og óvon. Hafa menn bara gott um þá aðgerð að segja?
Nei, það hef ég ekki gert. Það kostar lygilega mikið að setja þau í veghermi og er ég ekki tilbúinn að eyða þeirri upphæð uppá von og óvon. Hafa menn bara gott um þá aðgerð að segja?
Kveðja
Þorvaldur Helgi
Þorvaldur Helgi
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Jafnvægisstilling á jeppadekkjum
Hvernig eru felgurnar eftir að þær voru breikkaðar??
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 62
- Skráður: 07.feb 2010, 17:26
- Fullt nafn: Þorvaldur Helgi Sigurpálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Jafnvægisstilling á jeppadekkjum
Sæll
Felgurnar eru í góðu lagi, þær voru planaðar eins og það er kallað og ég hef spurf þá sem ballanseruðu hvernig felgurnar séu og þeir segja að þær séu í lagi.
Felgurnar eru í góðu lagi, þær voru planaðar eins og það er kallað og ég hef spurf þá sem ballanseruðu hvernig felgurnar séu og þeir segja að þær séu í lagi.
Kveðja
Þorvaldur Helgi
Þorvaldur Helgi
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Jafnvægisstilling á jeppadekkjum
Hæhæ, hefurðu fengið einhvern til að keyra á eftir bílnum þínum? Hefi margoft séð menn láta ballansera aftur og aftur og fyrir rest kemur í ljós boginn öxull/öxlar að aftan.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Jafnvægisstilling á jeppadekkjum
Seraphim wrote:Sælir
Ég er í brasi með að fá dekkin hjá mér til að vera til friðs. Ég er búinn að fara með þau í ballanseringu hjá 2 fyrirtækjum og er ekki enn sáttur. Hvað er til ráða í svona stöðu? Felgurnar eru nýjar og breikkaðar hjá Felgur.is og dekkin Arctic Trucks 38".
Hefur einhver reynslu af þessu?
http://www.youtube.com/watch?v=eq263AYgyYg
Já ég vinn hjá BJB og við erum held ég einir á landinu með þetta efni sem heitir EASY BALLANCE sem er í raun sandur sem er settur inn í dekkin og virkar eins og á þessu videoi en veit ekki til að þetta hafi verið prófað í stærri dekkjum en 32" en virkaði vel í þeim
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 62
- Skráður: 07.feb 2010, 17:26
- Fullt nafn: Þorvaldur Helgi Sigurpálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Jafnvægisstilling á jeppadekkjum
Sævar Örn wrote:Hæhæ, hefurðu fengið einhvern til að keyra á eftir bílnum þínum? Hefi margoft séð menn láta ballansera aftur og aftur og fyrir rest kemur í ljós boginn öxull/öxlar að aftan.
Sæll
Nei ég hef ekki gert það en ég er búinn að stilla honum upp á búkka og láta dekkin snúast og gat ekki séð að öxlar væru bognir.
Kveðja
Þorvaldur Helgi
Þorvaldur Helgi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur