Síða 1 af 1

Ventlalokspakning

Posted: 11.júl 2011, 22:33
frá gulligu
Ég ætla að skifta um ventlalokspakningu í 2,8 pajero hjá mér en Kistufell átti hana bara í setti með ventlafóðringum, ég hélt að maður gæti ekki skipt um þær svo auðveldlega eða hvað?

Guðjón

Re: Ventlalokspakning

Posted: 11.júl 2011, 22:41
frá geirlaugur
Sæll.

Það er rétt hjá þér, þú skiptir ekki svo auðveldlega um ventlafóðringar.
En ekkert mál er að skipta um ventlalokspakkninguna, fínt að setja hitaþolið pakkningalím með hálfmánunum.
Pakkninguna fékk ég staka síðustu 2 skipti sem ég hef keypt hana í Vélalandi.

Re: Ventlalokspakning

Posted: 11.júl 2011, 22:51
frá gulligu
Fynnst soldið spes að þetta skuli vera saman í setti þessvegna var ég að velta þessu fyrir mér.

Re: Ventlalokspakning

Posted: 11.júl 2011, 22:57
frá geirlaugur
Örugglega bara búið stakt hjá þeim, selja þá væntanlega bara allar Ventlaþéttingar í setti.
Var þetta semsagt Varahlutaverslunin Kistufell í Bolholti ?