Góða kvöldið
Getur einhver sagt mér hvernig eyðslan er á 35" patrol innanbæjar sem og utanbæjar ?
Maður heyrir alltaf einhverjar ýkjusögur ( fegurðar og slæmar ) einhver segir hitt og annar þetta.
Ég er nefnilega að leita mér að bíl og langar að athuga hvort þessir patrolar séu "traktorar" eða bara fínir bílar.
Eyðsla 35" patrol ?
-
- Innlegg: 88
- Skráður: 02.okt 2010, 18:25
- Fullt nafn: Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson
Re: Eyðsla 35" patrol ?
Sæll.
Án þess að hafa mælt minn nákvæmlega þá minnir mig að hann sé svona í kringum 15-16 á 100 fer eftir því náttúrulega hvernig þeir eru eknir.
Án þess að hafa mælt minn nákvæmlega þá minnir mig að hann sé svona í kringum 15-16 á 100 fer eftir því náttúrulega hvernig þeir eru eknir.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 100
- Skráður: 20.jún 2010, 11:47
- Fullt nafn: Bjarni Pálmason
- Bíltegund: Grand Cherokee
Re: Eyðsla 35" patrol ?
Takk fyrir svarið.
Þetta er þá væntanlega innanbæjarakstur sem þú nefnir 15 til 16 lítrar, er það ekki.
Þetta er þá væntanlega innanbæjarakstur sem þú nefnir 15 til 16 lítrar, er það ekki.
35" Trooper ´00
-
- Innlegg: 88
- Skráður: 02.okt 2010, 18:25
- Fullt nafn: Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson
Re: Eyðsla 35" patrol ?
Jú, miðað við innanbæjarakstur/ blandaðan akstur.
Re: Eyðsla 35" patrol ?
Minn er árg. 1999, með 2,8 lítra vélinni og 35' og fer með ca 13 lítra i langferðum. Nota hann nánast ekkert innanbæjar en trúi hann fari með 15-16 lítra í þannig akstri.
Re: Eyðsla 35" patrol ?
ég á einn svona 00 árg, 3.0L og hann er í svona 16L innanbæjar og þá ekkert í neinum sérstökum sparakstri, og er búinn að vera á ferðinni mikið í sumar með og á fellihýsis og hann er á milli 12-13 og haldið 100 km/h. og já hann er á 35" og hann er til sölu, elegance bíll :)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur