Síða 1 af 1

Hásingarfærsla

Posted: 11.júl 2011, 20:12
frá freyr44
Sælir
Er með landcruiser 90 og er að pæla að setja hann á 38". það sem ég er aðalega að pæla með breytinguna er hvort ég eigi að færa hásinguna aftur um 12cm eða ekki.
Hvaða álit hafa menn á því?

Kv.Hilmar

Re: Hásingarfærsla

Posted: 12.júl 2011, 18:17
frá freyr44
Á einhver myndir af þessari framkvæmd.

Kv.Hilmar

Re: Hásingarfærsla

Posted: 13.júl 2011, 09:09
frá helgiaxel
Ég myndi færa hana eins mikið og hægt er án þess að fara í æfingar með að skera og lengja hjólaskálar (innri brettin ), einnig spurning með olíutank,, bílar með góða hásingarfærslu drífa bara betur, það er staðreynd


Kv
Helgi Axel