Síða 1 af 1
forvitinn með 350 vél 4 bolta
Posted: 10.júl 2011, 05:55
frá arnihrafn
mig langaði að forvitnast hvað væri hægt að selja svona á 350 vél 4 bolta árg 93 úr GMC bíl hún er ekin 125.000 mílur og er í toppstandi hvað fæst fyrir svona
Re: forvitinn með 350 vél 4 bolta
Posted: 10.júl 2011, 21:15
frá Stjáni Blái
Ég skal taka hana á 50 þús.
Kv.
Stjáni
S:692-2419
Re: forvitinn með 350 vél 4 bolta
Posted: 10.júl 2011, 22:31
frá ellisnorra
Það fer aðallega eftir því hvort einhvern vanti hana. Sjálfur á ég 93 módel af 350tbi 4bolta keyrða 18þús mílur og ef ég mundi láta hana þá þyrfti ég að fá einhverja hundraðkalla fyrir hana, ég veit ekki hvað marga en nokkra. Þá á ég við með 4l80E skiptingu og 208 millikassa, allt í einum pakka.
Ef engan vantar svona og þú þarft að losa þetta í hvelli þá er þetta verðlaust (eða 50þús kall kannski)
Re: forvitinn með 350 vél 4 bolta
Posted: 10.júl 2011, 23:08
frá Maggi
Keypti svona dót á 120kall um daginn.
mótor m. skiptingu og kassa