VHF pælingar

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

VHF pælingar

Postfrá Svenni30 » 07.júl 2011, 15:01

Er eitthvað vit í þessari stöð ? og hvað er sanngjarnt að borga fyrir þetta ?
Það er ekki vitað hvað stöðin er gömul

Image

Image

Image


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: VHF pælingar

Postfrá HaffiTopp » 07.júl 2011, 15:15

Þetta eru vinsælar og nokkuð vandaðar stöðvar en það er ekki baklýsing í skjánum sem er ALVEG BAGALEGT þegar myrkur er úti og menn að einbeyta sér að akstrinum og vilja blaðra í stöðina í leiðinni :/
Kv. Haffi

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: VHF pælingar

Postfrá AgnarBen » 07.júl 2011, 15:34

Átti svona stöð (hét reyndar Vertex í mínu tilfelli, sama stöffið) og ég er sammála Haffa, fín stöð en engin baklýsing í tökkunum sem var alveg óþolandi í myrkri. Það var reyndar baklýsing í skjánum hjá mér.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: VHF pælingar

Postfrá Svenni30 » 07.júl 2011, 16:09

Takk fyrir þetta, já það er ekki alveg nógu sniðugt að hafa ekki baklýsingu, en hvað myndi þið borga fyrir stöðina ? get fengið hana á 20 kall
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: VHF pælingar

Postfrá hobo » 07.júl 2011, 16:31

Maður er fljótur að átta sig á tökkunum í myrkri, þarft bara að leggja þá á minnið.
Bílstöðvar fara ekki mikið neðar í verði en 20 þús þannig að þetta er bara í lagi.

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: VHF pælingar

Postfrá Svenni30 » 07.júl 2011, 16:49

Já það er líka hægt. Nú hef ég aldrei verið með stöð áður. Hvernig er að tengja þetta, er það nokkuð mál ?
Það eru engar 4x4 stöðvar inn á henni. hvernig græjar maður það ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: VHF pælingar

Postfrá hobo » 07.júl 2011, 17:50

Nee bara plús og mínus og loftnet.
N1 græjar fyrir þig rásirnar í þessa stöð þ.e.a.s ef þú ert í f4x4, það kostar kring um 2000 kall held ég.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: VHF pælingar

Postfrá Stebbi » 07.júl 2011, 18:17

Fínar og stabílar stöðvar. Mundu bara að tengja loftnetið og hafa loftnet á bílnum áður en þú byrjar að tala. Þær þola ekki vel að senda með ekkert tengt aftaní þær.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Hilmar Örn
Innlegg: 116
Skráður: 07.feb 2011, 18:05
Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
Bíltegund: 44" 4Runner
Staðsetning: Kópavogur

Re: VHF pælingar

Postfrá Hilmar Örn » 07.júl 2011, 21:13

Er búinn að vera með svona stöð í 10 ár og hún bara virkar, aldrei verið neitt vesen á henni. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að það sé ekki bak lýsing á tökkum því maður notar bara 3 takka þegar maður er ferðast og puttarnir læra furðu fljótt að rata á rétta staði. Auk þess er maður ekki alltaf í myrkri þegar maður er að ferðast.

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: VHF pælingar

Postfrá Svenni30 » 08.júl 2011, 10:42

Takk kærlega fyrir þetta strákar. Er búinn að kaupa hana.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur