Síða 1 af 1

Brúsafesting fyrir prófíltengi

Posted: 06.júl 2011, 16:08
frá scweppes
Hefur einhver verið að smíða svona lagað, var að pæla hvort það væri hægt að fá brúsafestingu framan á bíl með prófíltengi fyrir 2-3 kanabrúsa einhversstaðar.

Sveinn

Re: Brúsafesting fyrir prófíltengi

Posted: 06.júl 2011, 21:35
frá jongunnar
Égveit um mann sem getur smíðað svona fyrir þig

Re: Brúsafesting fyrir prófíltengi

Posted: 08.júl 2011, 09:35
frá scweppes
Hljómar vel, hvar finn ég hann?

Re: Brúsafesting fyrir prófíltengi

Posted: 11.júl 2011, 20:48
frá scweppes
Sælir félagar,
fékk svör við þessu yfir helgina en var á fjöllum. Takk fyrir þau, er kominn með manni í verkefnið.

Kveðja,
Sveinn