Síða 1 af 1

hraðamæla breyting

Posted: 30.jún 2011, 00:04
frá totogudna
Sælir

Ég þarf að fara henda bílnum mínum í hraðamæla breytingu núna næstu mánaðarmót en það er búið að breyta honum í 33.

Vitið um einhverja ódýra og sanngjarna aðila sem sjá um svoleiðis?

Re: hraðamæla breyting

Posted: 30.jún 2011, 12:20
frá JonHrafn
Er þörf á hraðamælabreyti fyrir 33"? Annars enduðum við í VDO borgartúni með hiluxinn okkar.