er með ford econoline árg. 1988 með 7,3 diesel. Hann er tregur í gang þegar hann er búinn að vera í gangi í nokkurn tíma og vel heitur, en þegar hann er hefur staðið í nokkra stund og er orðinn kaldur rýkur hann í gang.
það virðist ekki vera neitt loft inn á vélinni, ný hráolíusía , glóðarkerti í lagi. þegar hann er kominn í gang þá gengur hann mjög vel.
ég er ekki nógu vel að mér í þessum bílamálum til að sjá hvað er að þannig ég var að spá hvort einhver hérna gæti verið með nytsamleg ráð handa mér :D
ford econoline 350 árg. 1988 tregur í gang
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 03.nóv 2010, 19:53
- Fullt nafn: þórarinn árni pálsson
-
- Innlegg: 51
- Skráður: 13.júl 2010, 22:19
- Fullt nafn: Arnar Logi Þorgilsson
Re: ford econoline 350 árg. 1988 tregur í gang
Hvað er hann búin að standa lengi, ertu viss um að hann sé búin að kólna alveg og hvernig gengur hann fyrst þegar hann er kominn í gang?
En ég myndi prófa að þjöppumæla alla cylendra og athuga hvort einhverjir þeirra sé kannski að þjappa eitthvað minna en aðrir.
En ég myndi prófa að þjöppumæla alla cylendra og athuga hvort einhverjir þeirra sé kannski að þjappa eitthvað minna en aðrir.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur