Ryk í pallhúsi

User avatar

Höfundur þráðar
rambo
Innlegg: 49
Skráður: 14.jún 2010, 19:08
Fullt nafn: Svavar Stefánsson
Bíltegund: Toyota LC
Staðsetning: Kópavogur

Ryk í pallhúsi

Postfrá rambo » 20.jún 2011, 12:59

Ég er með hilux 2005 gamla boddíið. Ég fæ ryk inn á pallinn hjá mér þegar ég ek malarvegi væri ég mikið til í að vera laus við það . Félagi minn setti viftu upp á pallhúsið hjá sér sem blés lofti inn til að minda undir þrísting inná pallinum og var laus við rykið. Ég fór í Bílasmiðinn áðan og þar vildi hann meina að það væri sniðugt hjá mér að bora nokkur 6 mm göt fremst á pallhúsinu ofarlega og þá mundi koma loft þar og þar af leiðandi kæmi undir þrístingur og ég laus við rykið. Vildi hann meina að ég myndi ekki fá vatn inn um þessi göt.
Hver er ykkar reynsla af þessu? Á ég að fá mér viftuna eða á ég að bora göt?

Bk Svavar




villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Ryk í pallhúsi

Postfrá villi58 » 20.jún 2011, 21:41

Boraðu bara göt aftur á pall og notaðu hosu á milli þá ertu kominn með yfirþrýstinginn frá miðstoð í bílnum,notaði gúmmihosu af dempara lipur og góð.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 28 gestir