Hvað er að gerast í skúrnum?

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jeepson » 06.jan 2013, 11:46

StefánDal wrote:
jeepson wrote:Nei þetta virðast vera nýjasta æðið á jeppaspjallinu. En ég get líka alveg haldið mínum skoðunum og hugmyndum fyrir sjálfan mig. Ég hef gaman að pæla í hlutunum og hugmyndum. En altaf gaman að deila þeim með öðrum. En það er á hreinu að ég geri það ekki oftar núna :)


Þarft nú ekki að móðgast eins og kona þó menn séu að grínast í þér með þína skrifgleði hérna á vefnum. Þú talar bara svo fjandi mikið um eiginlega ekki neitt. Þér hefur einhvernveginn tekist að koma því inn í næstum hvern einasta þráð að þú sért að spá í að breyta pattanum þínum og ætlir jafnvel að kaupa Cherokee sem frúarbíl og mála felgurnar á honum bláar og kannski pússa upp ryðbólu. Svo spyrja menn til ráða um vandamál og þá kemur þú með svör sem þú ert svo samt ekki viss um að virki eða sé það rétta.

Ég hef oft gaman að því að lesa eftir þig. En þú verður að búast við svörum á einhverjum tímapunkti þegar þú skrifar eins og þú skrifar:)

Peace out!


Ertu svona fjandi öfundsjúkur yfir því að ég hef nóg af hugmyndum? og finnist gaman að deila því með örðum. Já og sprauta felgur bláar. Það sýnir nú að bullið í þér og að þú lest nú sennilega mjög lítið af því sem að ég skrifa. Mér leiðist svona menn sem þurfa að setja útá alt hjá öðrum. Ég ska vera nokkuð viss um að það meigi ekki segja neitt við þig án þess að þú rjúkir í burtu eins og kerling á túr.. Ef það sem að ég skrifa er svona mikið bull. Haltu því þá fyrir sjálfan þig.. Ekki vera að væla því í mig. Þú ert neflilega ekkert fullkominn frekar en allir aðrir.. Ef að menn hafa eitthvað meira útá mig að setja þá er þeim velkomið að senda mér einkapóst. útí hinum stóra heimi vilja menn ekki sjá svona leiðindar skítköst frá öðrum og það er tekið á því. Það mætti alveg setja upp eitthvað punkta kerfi á jeppaspjallið þannig að menn fái hreinlega bann í viku eða mánuð þegar að þeir hafa verið með skítköst á aðra. En ég mun héðan í frá ekki deila neinum hugmyndum né koma neinar ábendingar sem gætu hjálpað öðrum.. Peac out eins og meistari stefándal sagði :)
Síðast breytt af jeepson þann 06.jan 2013, 12:13, breytt 1 sinni samtals.


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Stebbi » 06.jan 2013, 11:51

Jæja strákar alltaf í botlanum og það allt ? :s
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


hrappatappi
Innlegg: 123
Skráður: 11.feb 2010, 22:13
Fullt nafn: Hjalti Melsted

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hrappatappi » 06.jan 2013, 13:28

Halló halló... Ekkert vera taka svona svakalega inná þig það sem einn af hvað 1000 meðlimum er að setja eitthvað útá þig... Ég persónulega finnst miklu skemmtilegra að lesa langa þræði með mis gáfulegum svörum heldur enn ef einhver nýgræðingur sendir inn spurningu á stærsta jeppaspjalli landsins og enginn svarar honum. Hvað haldið þið að það segi honum? Að það séu bara einhverjir fýlupúkar hérna inni sem nenna ekki að svara mönnum sem að vita ekki neitt.

Það væru ekki til nein gáfnaljós ef ekki væru vitleysingar inná milli (eins og ég). :p

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Magni » 06.jan 2013, 14:05

Nú hef ég skoðað mikið spjallþræði í útlöndum þar sem er verið að ræða um jeppabreytingar og í þeim dúr. Þar er nánast ekker verið að setja út á eða leiðinlegir póstar, ef það kemur einhver sem á slæmann dag og póstar leiðinlegu þá er hann yfirleitt skotinn í kaf af öllum öðrum og vinsamlegast beðinn að halda sig annað.

Mér finnst mjög gaman að skoða þræði þar sem menn eru að breyta og pæla og setja inn myndir. Og hef ég tamið mér það að ef ég hef eitthvað gott um það að segja þá set ég það inn. En ef ég hef eitthvað út á það að setja þá held ég því útaf fyrir mig. Það er er ekkert gamann þegar verið er að setja útá breytingar eða menn og verður til þess að margir vilja ekki setja inn sínar breytingar og myndir og hugleiðingar...

Reynum að halda þessu á jákvæðu nótunum.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Magni » 06.jan 2013, 14:05

Nú hef ég skoðað mikið spjallþræði í útlöndum þar sem er verið að ræða um jeppabreytingar og í þeim dúr. Þar er nánast ekker verið að setja út á eða leiðinlegir póstar, ef það kemur einhver sem á slæmann dag og póstar leiðinlegu þá er hann yfirleitt skotinn í kaf af öllum öðrum og vinsamlegast beðinn að halda sig annað.

Mér finnst mjög gaman að skoða þræði þar sem menn eru að breyta og pæla og setja inn myndir. Og hef ég tamið mér það að ef ég hef eitthvað gott um það að segja þá set ég það inn. En ef ég hef eitthvað út á það að setja þá held ég því útaf fyrir mig. Það er er ekkert gamann þegar verið er að setja útá breytingar eða menn og verður til þess að margir vilja ekki setja inn sínar breytingar og myndir og hugleiðingar...

Reynum að halda þessu á jákvæðu nótunum.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Stebbi » 06.jan 2013, 17:00

hrappatappi wrote:Það væru ekki til nein gáfnaljós ef ekki væru vitleysingar inná milli (eins og ég). :p


Þetta er tilvitnun dagsins. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá ellisnorra » 17.jan 2013, 21:58

Image

Ég er að dunda mér við að setja radíusarma og gorma undir 60 krúser.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá HaffiTopp » 17.jan 2013, 22:07

Hva... ertu bara farinn að taka að þér smíðaverkefni fyrir hinn og þennann? :D

Skondinn stífuvasinn.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá ellisnorra » 17.jan 2013, 22:15

Ég er búinn að ganga með þetta verkefni í erminni í 2 ár, ég gormavæddi hann að aftan fyrir sléttu ári og núna fær hann framgorma. Þetta er ágætis bíll nema fjaðrirnar voru aaalveg búnar og kosta marga marga hundraðþúsundkalla nýjar. Ég er að gera þetta fyrir félaga minn, mest í vinnu/greiða skiptum.
Mér finnst vasarnir flottir, þeir eru náttúrulega ekki fullkláraðir, á eftir að stífa þá betur en þetta lookar betur en hjá mörgum. Festingin hittir bara akkúrat á miðjan gírkassabitann á þessum stífum þannig að mér fannst þetta skásta lausnin :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hfsd037 » 17.jan 2013, 22:20

Vá hvað gírkassabitinn er framarlega á krúsernum, hafa menn farið með vasana fyrir aftan gírkassabitann útaf lengdinni á stífunum?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jeepson » 17.jan 2013, 23:08

Ég og félagi minn græjuðum sílsa í cherokeeinn síðustu helgi. Nenni ekki að setja inn myndir þar sem að ég setti inn myndir inná þráðinn um bílinn. En svona smá spurning. Ég þarf að skipta um pinionpakkdósina í afturhásinguni. Hafa menn verið að líka rónna á flangsinum eða bara botna herða þetta? Vona að það sé í lagi að pósta spurninguni hér inn :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Magni » 17.jan 2013, 23:11

Hfsd037 wrote:Vá hvað gírkassabitinn er framarlega á krúsernum, hafa menn farið með vasana fyrir aftan gírkassabitann útaf lengdinni á stífunum?


ég gerði þetta fyrir nokkurm árum og þá setti ég vasann fyrir framan gírkassabitan en hann náði helv. aftarlega

Image
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Startarinn » 17.jan 2013, 23:24

jeepson wrote:Ég og félagi minn græjuðum sílsa í cherokeeinn síðustu helgi. Nenni ekki að setja inn myndir þar sem að ég setti inn myndir inná þráðinn um bílinn. En svona smá spurning. Ég þarf að skipta um pinionpakkdósina í afturhásinguni. Hafa menn verið að líka rónna á flangsinum eða bara botna herða þetta? Vona að það sé í lagi að pósta spurninguni hér inn :)



Þú mátt ekki herða róna á flangsinum of mikið, það er hólkur á milli lega í pinjóninum sem krumpast við herslu til að stilla átakið sem legurnar verða fyrir, of mikið átak = ónýtar pinjónslegur
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá AgnarBen » 17.jan 2013, 23:45

Startarinn wrote:
jeepson wrote:Ég og félagi minn græjuðum sílsa í cherokeeinn síðustu helgi. Nenni ekki að setja inn myndir þar sem að ég setti inn myndir inná þráðinn um bílinn. En svona smá spurning. Ég þarf að skipta um pinionpakkdósina í afturhásinguni. Hafa menn verið að líka rónna á flangsinum eða bara botna herða þetta? Vona að það sé í lagi að pósta spurninguni hér inn :)



Þú mátt ekki herða róna á flangsinum of mikið, það er hólkur á milli lega í pinjóninum sem krumpast við herslu til að stilla átakið sem legurnar verða fyrir, of mikið átak = ónýtar pinjónslegur


Ég límdi róna hjá mér um daginn þegar losnaði upp á henni.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Freyr » 18.jan 2013, 00:16

jeepson wrote:Ég og félagi minn græjuðum sílsa í cherokeeinn síðustu helgi. Nenni ekki að setja inn myndir þar sem að ég setti inn myndir inná þráðinn um bílinn. En svona smá spurning. Ég þarf að skipta um pinionpakkdósina í afturhásinguni. Hafa menn verið að líka rónna á flangsinum eða bara botna herða þetta? Vona að það sé í lagi að pósta spurninguni hér inn :)


Áður en þú losar rónna á pinnjóninum merkir þú hana saman við jókann. Það er ekkert að því að nota gömlu rónna aftur en ekki verra að setja smá gengjulím. Þú herðir hana á sama stað og hún var og svo pínu í viðbót, kanski um 15-20° í viðbót.

Kv. Freyr

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Freyr » 18.jan 2013, 00:32

Enn er verið að breyta og bæta þennan blessaða jeep. Hef fiktað svolítið í fjöðruninni undanfarið og verður fróðlegt að prófa hann í snjó eftir það. Grunur minn um að afturfjöðrunin yrði of stíf reyndist réttur og hef ég gert svolítið til að laga það. Var í haust í háskólanámi samhliða vinnu og hef því lítið unnið í bílnum í haust og fór ekki eina einustu ferð, það stendur til bóta á næstunni.

Aftan:
-Lét mýkja samslagið í dempurunum úr 700 Nm í 450 Nm, gert á Koni verkstæðinu með því að skipta um botnventla í dempurunum. Fann mun á bílnum t.d. á malarvegum, mýktist svolítið við þetta og ekki legnur "möst" að hleypa úr um leið og komið var á holóttan veg.
-Boraði í samsláttarpúðana til að mýkja þá. Fer betur yfir hraðahindranir eftir þetta.
-Skipti út gormunum. Var með orginal gormana sem voru í þessum að framan. Setti í staðinn Moog cc778 sem eru með spring rate 126 lbs/in. Fann slatta mun á honum á t.d. hraðahindrunum, hlakka til að prófa á fjöllum.

Framan:
-Var með Koni gasdempara, 30-13-48 sem hafa 19 cm færslu. Skipti þeim út fyrir Koni 84-11-30 (sömu og að aftan). Þeir eru með 26 cm. færslu svo fjöðrunin lengist um 7 cm við þetta. Ég hækkaði hann um 3 cm svo það bætast 3 cm við samfjöðrunina og 4 cm við sundurslagið. Þetta kostaði svolitla vinnu. Þar sem dempararnir eru sverari en þeir gömlu lá efri hluti þeirra nær þétt upp við innri brettin og hefði myndast í þeim spenna sem hefði eyðilaggt þá fljótt. Til að bjarga því fræsti ég út götin fyrir pinnan að ofanverðu og sauð í götin innanverð til að færa pinnana út um rúman 1 cm. Að neðan er auga fyrir bolta meðan gömlu voru með "dogbone" svo það þurfti að endursmíða neðri demparafestingarnar.
-Síkkaði festingar fyrir bremsuslöngur um 10 cm og smíða lengri rör til að mæta færslunni.
-Síkkaði neðri stífufestingar í bílnum um 4 cm til að mæta hækkuninni og rúmlega það.

Samhliða þessu fór framdrifskaftið í smá lengingu hjá ljónsstöðum, 35 mm lenging til að mæta því að hásingin fari neðar en áður og einnig situr hún um 3 cm framar en orginal.


Vm: 30-13-48, 19 cm slag
Hm: 84-11-30, 26 cm slag
Image

Nýju dempararnir eru með auga að neðan en ekki "dogbone" svo það þurfti að smíða nýjar festingar
Image
Image
Image

Gömlu festingarnar:
Image

Nýju dempararnir eru mun sverari en þeir gömlu og því þurfti að færa til gatið fyrir pinnana að ofanverðu. Fræsti það út á við um rúmlega 1 cm og sauð svo í þau innanverð.
Image

Komnir í. Núna er samfjöðrunin í honum (tómum) 15 cm og 11 cm sundur.
Image

Kveðja, Freyr

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hfsd037 » 18.jan 2013, 11:49

Flott, hvað kostaði að mýkja samslagið?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá gaz69m » 18.jan 2013, 12:29

hef eins og ég hef póstað í uppgerð á rússanum verið að skipta um framgólfið á honum koma í veg fyrir að ég týni farþeganum og svoleiðis mjókka stokkin yfir gírkassanum til að fá smá meira fótplás , svo er alltaf þessi fjandans spuglering í hvað ættla ég að nota rússan flýtur hann á 36 tommu þola hásingarnar það eða þarf ég nýar hásingar , bíllin er gerður upp sem fornbíll en samt langar mig að geta leikiðmér í snjó , pælingar og meiri pælingar .
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jeepson » 18.jan 2013, 16:47

Freyr wrote:
jeepson wrote:Ég og félagi minn græjuðum sílsa í cherokeeinn síðustu helgi. Nenni ekki að setja inn myndir þar sem að ég setti inn myndir inná þráðinn um bílinn. En svona smá spurning. Ég þarf að skipta um pinionpakkdósina í afturhásinguni. Hafa menn verið að líka rónna á flangsinum eða bara botna herða þetta? Vona að það sé í lagi að pósta spurninguni hér inn :)


Áður en þú losar rónna á pinnjóninum merkir þú hana saman við jókann. Það er ekkert að því að nota gömlu rónna aftur en ekki verra að setja smá gengjulím. Þú herðir hana á sama stað og hún var og svo pínu í viðbót, kanski um 15-20° í viðbót.

Kv. Freyr


Flott. Takk fyrir þessar uppl :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá íbbi » 18.jan 2013, 23:10

seldi skúraverkefni seinustu 6 ára.

enginn jeppi í minni eigu, en ég eignaðist nýlega eitt stk alvöru alpinu. þarf að kippa úr henni sjálfskiptingunni og kíkja aðeins á hana
skemmtilegt apparat. 300hö station þristur skiptur með tökkum í stýrinu,handsmíðaður bara framleiddir 146

Image
Image
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Freyr » 18.jan 2013, 23:16

Hfsd037 wrote:Flott, hvað kostaði að mýkja samslagið?


Minnir að það hafi verið tæplega 20.000. Það þurfti að skipta um botnventlana sem kosta nokkra þúsundkalla stykkið og svo vinna sem mig minnir að hafi verið kringum eða tæplega 2 tímar.

Kv. Freyr

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hfsd037 » 19.jan 2013, 14:07

íbbi wrote:seldi skúraverkefni seinustu 6 ára.

enginn jeppi í minni eigu, en ég eignaðist nýlega eitt stk alvöru alpinu. þarf að kippa úr henni sjálfskiptingunni og kíkja aðeins á hana
skemmtilegt apparat. 300hö station þristur skiptur með tökkum í stýrinu,handsmíðaður bara framleiddir 146

Image
Image



Að mínu mati áhugaverðastI E46 bíllinn landsins, ég ferðaðist svolítið á E46 dísel út í Noregi og það kom mér virkilega á óvart hvað þetta er þæginlegt í akstri þrátt fyrir að maður sé svoldið vanur stærri bimmunum, ekki skemmdi eyðslan fyrir.. Thumbs up fyrir geggjaðri Alpinu! :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 19.jan 2013, 22:24

Hfsd037 wrote:
íbbi wrote:seldi skúraverkefni seinustu 6 ára.

enginn jeppi í minni eigu, en ég eignaðist nýlega eitt stk alvöru alpinu. þarf að kippa úr henni sjálfskiptingunni og kíkja aðeins á hana
skemmtilegt apparat. 300hö station þristur skiptur með tökkum í stýrinu,handsmíðaður bara framleiddir 146

http://pic100.picturetrail.com/VOL1504/ ... 538758.jpg
http://sphotos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-a ... 7387_n.jpg



Að mínu mati áhugaverðastI E46 bíllinn landsins, ég ferðaðist svolítið á E46 dísel út í Noregi og það kom mér virkilega á óvart hvað þetta er þæginlegt í akstri þrátt fyrir að maður sé svoldið vanur stærri bimmunum, ekki skemmdi eyðslan fyrir.. Thumbs up fyrir geggjaðri Alpinu! :)


E46 er náttúrulega bara mini E39....

Rafkerfið í E46 er t.d. það sama og í post 11/98 E39...

Ég er einmitt að föndra M62TU í E46 í skúrnum, mjög einfalt þegar að búið er að færa stýrismaskínuna nær mótorbitanum um 3cm og fjarlægja jafnvægisstöngina, bara smíða motor-mount og svo-til plug&play þegar að búið er að flasha DME með EWS kóðanum....

Kínverska :) ? fyrir hina.... "tengist beint í samband, þarf bara að kóða inn ræsivarnarbúnað svo að lykill, ræsivörn og mótortölva séu öll með sama VIN númer ;)"
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jeepson » 19.jan 2013, 22:32

Hr.Cummins wrote:
Hfsd037 wrote:
íbbi wrote:seldi skúraverkefni seinustu 6 ára.

enginn jeppi í minni eigu, en ég eignaðist nýlega eitt stk alvöru alpinu. þarf að kippa úr henni sjálfskiptingunni og kíkja aðeins á hana
skemmtilegt apparat. 300hö station þristur skiptur með tökkum í stýrinu,handsmíðaður bara framleiddir 146

http://pic100.picturetrail.com/VOL1504/ ... 538758.jpg
http://sphotos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-a ... 7387_n.jpg



Að mínu mati áhugaverðastI E46 bíllinn landsins, ég ferðaðist svolítið á E46 dísel út í Noregi og það kom mér virkilega á óvart hvað þetta er þæginlegt í akstri þrátt fyrir að maður sé svoldið vanur stærri bimmunum, ekki skemmdi eyðslan fyrir.. Thumbs up fyrir geggjaðri Alpinu! :)


E46 er náttúrulega bara mini E39....

Rafkerfið í E46 er t.d. það sama og í post 11/98 E39...

Ég er einmitt að föndra M62TU í E46 í skúrnum, mjög einfalt þegar að búið er að færa stýrismaskínuna nær mótorbitanum um 3cm og fjarlægja jafnvægisstöngina, bara smíða motor-mount og svo-til plug&play þegar að búið er að flasha DME með EWS kóðanum....

Kínverska :) ? fyrir hina.... "tengist beint í samband, þarf bara að kóða inn ræsivarnarbúnað svo að lykill, ræsivörn og mótortölva séu öll með sama VIN númer ;)"


Já þetta hljómaði betur þegar að þú fórst úr kínverskuni yfir í íslenskuna. Annars föndraði ég pínu í cherokee í dag. Loftdælan og læsinginn að framan funkerar eins og á að gera núna. Svo þarf maður að fara að föndra pínu í patrol fljótlega. Byrja allavega á að græja leður sætin í hann og svo að rífa fram öxla úr og skipta um pinion legur að framan, pakkdósir í framhásinguni ásamt liðhúsa pakkdósunum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá íbbi » 19.jan 2013, 23:26

Hfsd037 wrote:
íbbi wrote:seldi skúraverkefni seinustu 6 ára.

enginn jeppi í minni eigu, en ég eignaðist nýlega eitt stk alvöru alpinu. þarf að kippa úr henni sjálfskiptingunni og kíkja aðeins á hana
skemmtilegt apparat. 300hö station þristur skiptur með tökkum í stýrinu,handsmíðaður bara framleiddir 146

Image
Image



Að mínu mati áhugaverðastI E46 bíllinn landsins, ég ferðaðist svolítið á E46 dísel út í Noregi og það kom mér virkilega á óvart hvað þetta er þæginlegt í akstri þrátt fyrir að maður sé svoldið vanur stærri bimmunum, ekki skemmdi eyðslan fyrir.. Thumbs up fyrir geggjaðri Alpinu! :)


takk fyrir það maður :) já E46 eru magnaðir bílar. konubíllinn er 2003 318i sem er alveg frábær líka.
ég var reyndar að eignast alpinuna í annað skiptið, ég átti hana fyrir 5 árum síðan líka, ótrúlega skemmtilegur bíll, 3.3l línu sexa með stálsveifarás, þrykktum stimplum/stöngum og flr og flr
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá íbbi » 19.jan 2013, 23:27

E46 með M62b44TU er einmitt eitt af swöppunum sem mig langar hvað mest að framkvæma.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá lecter » 20.jan 2013, 00:03

er þetta ekki jeppa spjall ,,, 2006 átti ég á sama tima Nissan 350Z, 2003,,,,Bmw 750i 2001,,,,, M,bens 96 S420 lorinser ,,, en ég þurfti að velja að eiga einn af þeim

ég tok bensan á 19" felgum cupe 2 dyra 12 hátalara bose tvöfalt gler .þóg að hann hafi bara komist i 300km hraða
Viðhengi
05200020.jpg

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hfsd037 » 20.jan 2013, 16:25

Hr.Cummins wrote:E46 er náttúrulega bara mini E39....

Rafkerfið í E46 er t.d. það sama og í post 11/98 E39...


Já ég get alveg ýmindað mér það að E46 og E39 séu byggðir upp á sama rafkerfi, enda margt mjög líkt í þeim, eins og aukapakkarnir

Hr.Cummins wrote:Ég er einmitt að föndra M62TU í E46 í skúrnum, mjög einfalt þegar að búið er að færa stýrismaskínuna nær mótorbitanum um 3cm og fjarlægja jafnvægisstöngina, bara smíða motor-mount og svo-til plug&play þegar að búið er að flasha DME með EWS kóðanum....

Kínverska :) ? fyrir hina.... "tengist beint í samband, þarf bara að kóða inn ræsivarnarbúnað svo að lykill, ræsivörn og mótortölva séu öll með sama VIN númer ;)"


Spennandi, dugir ekki að copera öll mál af E39 og pastea þau síðan yfir í E46?
hvað varð um 540 "M5"?
Mig dreyymir sjálfum um að eignast S85 í hendurnar og swappa henni yfir í E30, eða bara eitthvað annað sniðugt, ekki það að ég sé E30 fan, þeir eru léttir og það er hægt að gera þá skítsæmilega með réttum breytingum :)
Það ættir örugglega ekki að vera mikið vandamál að verða sér út um S85 miðað við öll flóðauppboðin í USA undanfarið!

[youtube]n93EevkOjnk[/youtube]

íbbi wrote:takk fyrir það maður :) já E46 eru magnaðir bílar. konubíllinn er 2003 318i sem er alveg frábær líka.
ég var reyndar að eignast alpinuna í annað skiptið, ég átti hana fyrir 5 árum síðan líka, ótrúlega skemmtilegur bíll, 3.3l línu sexa með stálsveifarás, þrykktum stimplum/stöngum og flr og flr



Ég kíkji reglulega á kraftinn en er ekkert voða virkur á spjallborðinu þar, hef einmitt fylgst með þessu hjá þér þar :)
Planið hjá mér er að kíkja í eurotrip bráðlega, þá verður E46 Diesel station klárlega fyrir valinu aftur, sirka 1300km á tankinum er ekki amalegt :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 20.jan 2013, 16:39

Ég reif S62 swap bílinn, ABS module-ið var í grilli og ein bremsudælan festist eftir að hann stóð í smá tíma og ég var eitthvað pirraður...

Hefði samt alveg viljað eiga S62B50 mótorinn áfram til að setja í E46 ;)

Þetta er ekki svo einfalt, þessi nýrri DME frá BMW nota ekki lausa EEPROM kubba eins og var og því eru bara örfáir aðilar sem að geta reflashað þetta, eins og t.d. Ruben vinur okkar... aka Mr.X...

Ég talaði hinsvegar við RPM motorsports, þeir ætla að synca EWS optionið úr 318i DME tölvunni og færa yfir í 535i DME-ið...

Já, ég er semsagt að setja V8 3.5 úr YY286 535i sem að ég átti... afhverju það en ekki úr 540i... einfaldlega vegna þess ég á þennan mótor til og planið er (vonandi) að setja seinna S62B50 úr M5 og það skiptir engu máli hvort ég nota B35 eða B44 þar sem að bæði virka sem mockup fyrir B50 og þegar að maður er búinn að ganga þannig frá M62 dótinu ætti að vera plug&play að skrúfa hitt í og láta bara synca EWS við það líka...

Ég þarf að setja pedala úr "drive-by-wire" E39 eða E46 í gólfið á bílnum hjá mér og pinna inn 6 víra... það er eina rafkerfisvinnan, sá throttle pedal virkar náttúrulega alveg eins á S62 eins og á M62 svo að þetta er pretty much straight forward dæmi...

Takk samt fyrir að sýna þessu áhuga, flestir eru voða vonlausir... annars þarf ég að nota E30 M3 swaybar eftir þetta.... þar sem að það boltast upp á öðrum stað... eða bakvið spyrnurnar..
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Stebbi » 20.jan 2013, 19:23

Hr.Cummins wrote:Takk samt fyrir að sýna þessu áhuga, flestir eru voða vonlausir...


Ef að þið BMW hausarnir gætuð bara talað íslensku þá væru kanski fleiri sem myndu nenna að hlusta á ykkur. Þið eruð bara að fara að skipta um vél, afhverju að flækja það með því að tala eins og vélmenni.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 20.jan 2013, 19:36

Stebbi wrote:
Hr.Cummins wrote:Takk samt fyrir að sýna þessu áhuga, flestir eru voða vonlausir...


Ef að þið BMW hausarnir gætuð bara talað íslensku þá væru kanski fleiri sem myndu nenna að hlusta á ykkur. Þið eruð bara að fara að skipta um vél, afhverju að flækja það með því að tala eins og vélmenni.


Mér finnst þetta nú meira ruglandi ef að ég reyni að "simplify-a" kínverskuna :) hehehe

Þessar tölur, númer og bókstafir hafa merkingu fyrir mig :)

Bókstafurinn á undan vélarheitinu gefur til kynna hvort að hún kemur úr venjulegum BMW (M**) eða úr BMW sem að var framleiddur undir merkjum BMW Motorsport (S**) og ræðst það af hvort að mótor heiti t.d. M62 eða S62....

62 línan er síðan V8 eftir 1995, sem að seinna kemur með technical uppfærslu 11/98 og um leið er M5 kynntur til sögunnar með S62 mótor :)

Það er alveg ótrúlegt hvað er hægt að hræra mikið með innvols á milli mótora hjá BMW, einnig er magnað hversu auðvelt er að færa mótora á milli bíla án mikilla vandræða...

M30 (gamla stóra sexan frá BMW) er t.d. nánast plug and play í E30 (3 línu BMW frá árinu 1983-1991)...

Nóg um það samt, menn sem að detta í að lesa sig aðeins til um þetta detta kannski í vírusinn og fara að skilja þetta :D
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá ellisnorra » 20.jan 2013, 19:43

Eigum við ekki bara að slá saman og kaupa gám af 6BT?

Image

Þeir eiga 100 stykki.

http://www.ebay.com/itm/5-9-CUMMINS-ENG ... bf&vxp=mtr
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 20.jan 2013, 19:44

Líst vel á það... setjum þetta bara í ALLT sem að við finnum...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hfsd037 » 20.jan 2013, 19:47

Hr.Cummins wrote:Ég reif S62 swap bílinn, ABS module-ið var í grilli og ein bremsudælan festist eftir að hann stóð í smá tíma og ég var eitthvað pirraður...

Hefði samt alveg viljað eiga S62B50 mótorinn áfram til að setja í E46 ;)

Þetta er ekki svo einfalt, þessi nýrri DME frá BMW nota ekki lausa EEPROM kubba eins og var og því eru bara örfáir aðilar sem að geta reflashað þetta, eins og t.d. Ruben vinur okkar... aka Mr.X...

Ég talaði hinsvegar við RPM motorsports, þeir ætla að synca EWS optionið úr 318i DME tölvunni og færa yfir í 535i DME-ið...

Já, ég er semsagt að setja V8 3.5 úr YY286 535i sem að ég átti... afhverju það en ekki úr 540i... einfaldlega vegna þess ég á þennan mótor til og planið er (vonandi) að setja seinna S62B50 úr M5 og það skiptir engu máli hvort ég nota B35 eða B44 þar sem að bæði virka sem mockup fyrir B50 og þegar að maður er búinn að ganga þannig frá M62 dótinu ætti að vera plug&play að skrúfa hitt í og láta bara synca EWS við það líka...

Ég þarf að setja pedala úr "drive-by-wire" E39 eða E46 í gólfið á bílnum hjá mér og pinna inn 6 víra... það er eina rafkerfisvinnan, sá throttle pedal virkar náttúrulega alveg eins á S62 eins og á M62 svo að þetta er pretty much straight forward dæmi...

Takk samt fyrir að sýna þessu áhuga, flestir eru voða vonlausir... annars þarf ég að nota E30 M3 swaybar eftir þetta.... þar sem að það boltast upp á öðrum stað... eða bakvið spyrnurnar..



Maður sperrir alltaf eyrun upp þegar maður sér pósta um BMW eða MB eitthverstaðar :D hmm ekki er barki í E46? passar þetta ekki beint á milli?

En fyrst þig langar útí M62B44 væri þá ekki vit í að skella sér á N62B44? Rosalegur munur, hörku skemmtilegar vélar en eyða meir en M62, allt fyrir peningin.

Hver ætlar að vera fyrstur að skella BMW mótor ofan í jeppann hjá sér?
Væri þá ekki sniðugt að redda sér drifbúnaði úr X bíl og vera með sjálfstæðan millikassa? þá er ég að hugsa um léttan jeppa..
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá -Hjalti- » 20.jan 2013, 20:08

lecter wrote:er þetta ekki jeppa spjall ,,, 2006 átti ég á sama tima Nissan 350Z, 2003,,,,Bmw 750i 2001,,,,, M,bens 96 S420 lorinser ,,, en ég þurfti að velja að eiga einn af þeim

ég tok bensan á 19" felgum cupe 2 dyra 12 hátalara bose tvöfalt gler .þóg að hann hafi bara komist i 300km hraða


Ég er mjög forvitinn með hvaða 2001 BMW 750i þú hafir átt
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hfsd037 » 21.jan 2013, 00:14

Hérna erum við með eina S85 V10 tilbúna ofan í jeppann

[youtube]RaTBh0nekUs[/youtube]
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hfsd037 » 21.jan 2013, 00:28

svopni wrote:Jæja, er þetta ekki komið gott af oftopic bmw spjalli? Góður efniviður í spes þráð.


Það má nú deila um það, maður hefur nú séð margt verra en BMW vélarspjall í þessum þræði ;)

Edit: Mér finnst líka skemmtilegra að sjá fleiri pósta heldur en fáa pósta
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 21.jan 2013, 00:31

Hfsd037 wrote:Maður sperrir alltaf eyrun upp þegar maður sér pósta um BMW eða MB eitthverstaðar :D hmm ekki er barki í E46? passar þetta ekki beint á milli?

En fyrst þig langar útí M62B44 væri þá ekki vit í að skella sér á N62B44? Rosalegur munur, hörku skemmtilegar vélar en eyða meir en M62, allt fyrir peningin.

Hver ætlar að vera fyrstur að skella BMW mótor ofan í jeppann hjá sér?
Væri þá ekki sniðugt að redda sér drifbúnaði úr X bíl og vera með sjálfstæðan millikassa? þá er ég að hugsa um léttan jeppa..


Eins og síðasti ræðumaður benti á er þetta kannski komið út í öfga BMW ræður :)

En til að ljúka þessu.... N62 eyða minna en M62 síðast þegar að ég athugaði...

Ég hef ekki kynnt mér nógu vel hversu flókið DME og body electrics er í E60 en ég get ýmindað mér að þetta sé mun flóknara swap, fleira sem getur bilað.... valvetronic t.d.

en.... það er barki í E46 með M43 og M52.... N43 og M54 eru síðan með drive-by-wire og ef að ég væri með þannig bíl væri bara plug&play...

Ég nota btw E39 M5 mælaborð.... 300kph max ;) töff stöff....

En það er spurning um að stofna til sér þráðar, ég myndi alveg treysta mér í að smíða M62 ofan í jeppa, ég á interior loom úr E39 ef að e'h hefur áhuga á svona æfingum....

Gæti verið flott að eiga t.d. Patrol Y60 með Canbus og OBD-II
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Fetzer » 21.jan 2013, 00:53

Vopni segðu okkur frá þegar þú breyttir Suzuki Balenoinum á 33", eða var það Daihatsu Grand Move með öllum helvitis krómpakkanum!
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 21.jan 2013, 00:55

Bwahahaha, what... serious ??

Þetta verð ég að heyra og myndir eru must !
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 56 gestir