Hvað er að gerast í skúrnum?


emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá emmibe » 13.feb 2014, 21:00

Stólar og afturbekkur úr Mitsubishi Montero frá honum íbba hérna á spjallinu möndlað í Sidekickinn, kom á óvart hvað það gekk án þess að smíða mikið. Notaði grams úr gömlu festingunum með.
20140212_135931.jpg
20140212_135931.jpg (108.2 KiB) Viewed 16356 times

20140212_135956.jpg
20140212_135956.jpg (127.73 KiB) Viewed 16356 times

20140212_140006.jpg
20140212_140006.jpg (102.81 KiB) Viewed 16356 times

Var með homemade armpúða sem passa ekki lengur svo miðjustokkurinn varð að vera með.
20140212_140014.jpg
Miðjustokkur í smá megrunaraðgerð
20140212_140014.jpg (125.42 KiB) Viewed 16356 times

Munurinn að sitja í bílnum eftir þetta!


Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Járni » 13.feb 2014, 21:04

Hobo: Sniðug pressa!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hobo » 14.feb 2014, 08:30

Takk fyrir það.
Búinn að langa í legupressu lengi en aldrei tímt að kaupa hana, enda lítið notað apparat svona heima fyrir.
Svona rammi reddar manni alveg.

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá gislisveri » 14.feb 2014, 13:37

Neyðir kennir nöktum manni að smíða legupressu.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 14.feb 2014, 23:51

RAM er kominn niður á verkstæði... húsið fer af í byrjun viku og svo skrúfar maður eitthvað...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Bskati » 15.feb 2014, 00:08

þetta er að gerast í skúrnum, reyndar komið aðeins lengra núna
IMG_0055.JPG
IMG_0055.JPG (125.19 KiB) Viewed 16156 times
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá StefánDal » 15.feb 2014, 00:15

Á að setja Lödu Sport mótor í Hiluxinn? Nú lýst mér á það ;)

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Bskati » 15.feb 2014, 00:41

StefánDal wrote:Á að setja Lödu Sport mótor í Hiluxinn? Nú lýst mér á það ;)


Ég hef mjög einfaldan smekk, ég vel aðeins það besta :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Valdi B » 15.feb 2014, 01:01

búinn að vera að missa mig í ryðbætingum á jeppanum hjá mér, fann 8 göt sem ég þurfti að laga það eru 4 eftir af þeim núna, það versta er yfirstaðið :)

þegar hin fjögur eru komin þá er hægt að fara í að sprauta hiluxinn, kem með myndir þegar ég fer í það :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 15.feb 2014, 20:24

Þessi er á leiðinni inn í skúr...

Image
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá emmibe » 14.mar 2014, 02:56

Er búinn að vera að dunda í skúrnum undafarna daga hef verið með Súkkuna á 33 tommum en ég átti boddýhækkunina inni fyrir 35 tommuna, græjan hækkuð um 10 cm á boddý, lengt í bensínáfyllingu, bremsuslöngum og rörum hægramegin að framan hliðrað til lengt í abs lögnum að aftan, gat fyrir gírstöng stækkað og klippt 3 cm af stuðarahorni. Svo fann maður hitt og þetta til að föndra meira.
20140310_155025.jpg
10 cm uphækkun frá málmtækni, nælon öxull.
20140310_155025.jpg (154.82 KiB) Viewed 15800 times

20140310_123529.jpg
Lak á með AC dælunni
20140310_123529.jpg (131.73 KiB) Viewed 15800 times

20140310_165309.jpg
Stuðningur undir boddý
20140310_165309.jpg (122.5 KiB) Viewed 15800 times

20140309_175335.jpg
Menja á felgur
20140309_175335.jpg (127.06 KiB) Viewed 15800 times

20140305_224347.jpg
10 cm
20140305_224347.jpg (137.89 KiB) Viewed 15800 times

20140311_082345.jpg
Fann (smá) til að ryðbæta
20140311_082345.jpg (141.57 KiB) Viewed 15800 times

20140310_135325.jpg
35 tomma
20140310_135325.jpg (152.3 KiB) Viewed 15800 times

20140311_170211.jpg
35 tomma
20140311_170211.jpg (136.27 KiB) Viewed 15800 times

20140306_190617.jpg
33 tomma hækkaður um 10 cm
20140306_190617.jpg (111.14 KiB) Viewed 15800 times

20140313_160245.jpg
Miðjutokkurinn fjarlægður, hljóðeinangrað og svo smá pjatt
20140313_160245.jpg (192.7 KiB) Viewed 15800 times

20140313_174152.jpg
alveg að verða sáttur við þetta
20140313_174152.jpg (113.46 KiB) Viewed 15800 times

20140313_221111.jpg
Stigbretti sett á
20140313_221111.jpg (176.83 KiB) Viewed 15800 times

20140314_000654.jpg
20140314_000654.jpg (98.07 KiB) Viewed 15800 times

Kv Elmar
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá íbbi » 14.mar 2014, 06:40

sko. þú hefur komið þessu í. það er flott!

ég er búinn að ganga mannganginn í bilanaleit, er að berjast við lelegan lausagang og EGR ljós, búinn að skipta út soggreinini, öllum skynjurum á henni, throttle body, öllu utan á því. öllum vacum leiðslum á mótornum, kertum, háspennukeflum, ventlalokspakningum/kertahringjum og ég veit ekki hvað og ömmu þess. bíllinn lagast og lagast en það sem ég er að reyna laga er ennþá að, nú er ég farinn að horfa á spíssana og hvarfann,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Árni Braga » 15.mar 2014, 06:52

þá er maður komin með verkefni í skúrinn.
vorum að koma úr illugaveri í gær með mölbrotið frammdrif
þannig að það verður eitthvað að gera hjá mér annaðhvort nýtt drif
eða hásing undir lc90.
Viðhengi
photo.JPG
photo.JPG (111.79 KiB) Viewed 15710 times
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Árni Braga » 15.mar 2014, 10:47

svona lítur þetta út brotinn kúluliður við drifið.
Viðhengi
photo 2.JPG
photo 2.JPG (142.42 KiB) Viewed 15682 times
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hobo » 15.mar 2014, 15:38

Ljótt að sjá..
Ertu búinn að ákveða hvað skal gera,læsing eða hásing?


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Árni Braga » 15.mar 2014, 18:18

Svona lítur þetta út,
ég er svo skrítinn að ég ætla að halda í klafana
en það var ekki bara þetta sem brotnaði,
það fór millikassi líka, svona á að gera þetta!!!!
það er búið að versla allt í þetta þökk sé góðum mönnum
hér á spjallinu.
Viðhengi
photo 3.JPG
photo 3.JPG (162.08 KiB) Viewed 15591 time
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Dúddi » 16.mar 2014, 16:14

Það vill gerast að menni nái að brjóta framdrif, öxul og millikassa og það er bara ein ástæða fyrir þvi, það er ekki verið að keyra með millikassann í lock


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Árni Braga » 16.mar 2014, 18:11

hobo wrote:Ljótt að sjá..
Ertu búinn að ákveða hvað skal gera,læsing eða hásing?

það er komin læsing í hús ásamt öllum varahlutum í þetta verður
klár fyrir næstu helgi..
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Stjáni Blái » 16.mar 2014, 23:43

LFS wrote:er að skipta um sogreinapakkningar i gamla og taka rafmagnið aðeins i gegn einnig ætla eg að laga afstoðuna á alternatornum og loftdælunni !

Image

Image

Image

Image

Image

Image



Sæll.
Hvaða undra efni notaðiru til að ná ventlalokunum svona góðum ?

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hobo » 02.apr 2014, 20:54

Ég er að dúlla mér við að gera upp túrbínu úr Trooper sem ég átti til, bara ánægjuleg kvöldskemmtun það.

Image

Image

User avatar

Grásleppa
Innlegg: 164
Skráður: 08.des 2011, 21:05
Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Grásleppa » 10.apr 2014, 11:22

Seldi Y60 boddýið af jeppanum hjá mér og keypti 2002 Y61 í staðinn, svo er ýmislegt framundan, smíða nýjan aftasta hlutann á grindinni, hækka upp boddyfestingar, hæsingafærsla, blása og ryðverja grindina og ýmislegt annað sem týnist til við 44-46" breytingu.

IMG_3852.JPG
IMG_3852.JPG (151.08 KiB) Viewed 15004 times


IMG_3844.JPG
IMG_3844.JPG (117.14 KiB) Viewed 15004 times


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Heiðar Brodda » 10.apr 2014, 20:22

Ég ætlaði nú bara að skipta um heddpakningu en það verður skipt um höfuðlegur og ventlar slípaðir og ventlaþéttingar í leiðinni svo á að skipta út hringjum en sennilega verðum stimplum skipt út líka svo sér aðeins á knastásnum en á aðra vél sem ásinn og rokkerarmarnir verða teknir úr,var búinn að skipta um stangarlegur og tímakeðju-tannhjól-strekkjara og sleða,einnig vatnsdælu og pakkdós svo er mjög gott að skipta um bensínsíu núna því vélin er ekki í.
Einnig verður heddið planað og þá verður þetta í lagi allavega í smá stund kv Heiðar Brodda sem fer í eftir páskaferð þetta árið


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Nýr verkstæðisbíll

Postfrá juddi » 11.apr 2014, 09:19

Image


Sá síðasti var rifinn í annan eftir aðeins viku dvöl í vinnuni þessi endist vonandi lengur

jæja loksins fékk þetta grey að komast inní hlýjuna er búinn að gróf rétta hann þetta er sem sagt betri hliðin og byrjaður að klippa úr honum er að vonast til að sleppa með 3" upphækkun

Image

Hvalbakur snirtur til og boddyfesting

Image

Gæti þurft að taka meyri fláa á þetta og fara nær hurðinni í botn beygju í samslætti

Image

Boraði punkt suðurnar og skar rest

Image

Þá er búið að klára skera að framan og þarf að fara sjóða í þetta og gera fínt

Jæja þá er aðeins búið að komast aftur í vinnubílinn







Image

Þetta ætttu menn að hafa í huga þegar unnið er í bíl sem er verið að boddy hækka að loka vel fyrir bensín tank til að skapa ekki óþarfa sprengihættu

Image

Verið að gera boddy klárt í sprautun



Image


5cm upphækunarklossar rúnaðar tengirær og pinnboltar límt saman síðan eru 5 cm klossar ofan á gorma






Image

Þar sem þetta er verkstæðisbíllin þá er farin einfaldasta leið renningur soðin á boddy og hnoð rær setta í hann til að festa vörubílakant síðan verður stuðari og hliðaplöst feld að kantinum

Image

Svo á eftir að klára klippa úr að aftan

Image

Image

Image



Image

Þar sem þetta er verkstæðisbíllin þá er farin einfaldasta leið renningur soðin á boddy og hnoð rær setta í hann til að festa vörubílakant síðan verður stuðari og hliðaplöst feld að kantinum

Image

Svo á eftir að klára klippa úr að aftan

Image

Image

Image



Image

Image


þAR SEM 36" SEM ÉG ÆTLAÐI AÐ KAUPA KLIKKAÐI ER SPURNING AÐ NOTA ÞAÐ SEM ER TIL EÐA ÆTLI ÞETTA VERÐI OVER KILL
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hobo » 12.apr 2014, 19:26

Skellti prófílbeislinu í sandblástur þar sem það var farið að brúnkast ansi mikið. Grunnað og svo nokkrar umferðir af svartri málningu af eðalsort.

Image


siggibjarni
Innlegg: 110
Skráður: 07.apr 2011, 21:47
Fullt nafn: Sigurður Bjarni Gilbertsson
Bíltegund: Land Cruiser 80
Staðsetning: Búðardalur

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá siggibjarni » 16.apr 2014, 01:01

Var aðeins að sjæna fyrir páskana, skipta um kross í framskaftinu og skipta um olíur og svona :)
Viðhengi
2014-04-15 18.49.38.jpg
2014-04-15 18.49.38.jpg (123.32 KiB) Viewed 14655 times

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hfsd037 » 17.apr 2014, 02:25

Hér er verið að losa ónýtt bodý af heilli grind.

WP_20140412_006.jpg
WP_20140412_006.jpg (89.61 KiB) Viewed 14595 times


WP_20140413_001.jpg
WP_20140413_001.jpg (99.48 KiB) Viewed 14595 times
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hfsd037 » 18.apr 2014, 01:59

Gamla bodýið komið af.
WP_20140417_003.jpg
WP_20140417_003.jpg (97.11 KiB) Viewed 14542 times


WP_20140417_005.jpg
WP_20140417_005.jpg (86.24 KiB) Viewed 14542 times


Og beint á Hringrás.
WP_20140417_006.jpg
WP_20140417_006.jpg (92.08 KiB) Viewed 14542 times


Líffæragjafinn kominn á gólfið.
WP_20140417_007.jpg
WP_20140417_007.jpg (87.38 KiB) Viewed 14542 times


Bodýið laust frá.
WP_20140417_009.jpg
WP_20140417_009.jpg (93.87 KiB) Viewed 14542 times

WP_20140417_010.jpg
WP_20140417_010.jpg (86.85 KiB) Viewed 14542 times

WP_20140417_012.jpg
WP_20140417_012.jpg (96.37 KiB) Viewed 14542 times


Betri grindinni stillt undir.
WP_20140417_013.jpg
WP_20140417_013.jpg (85.69 KiB) Viewed 14542 times

WP_20140417_014.jpg
WP_20140417_014.jpg (94.94 KiB) Viewed 14542 times


Verkinu lokið :)
WP_20140418_001.jpg
WP_20140418_001.jpg (82.68 KiB) Viewed 14542 times
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Haukur litli » 18.apr 2014, 19:01

Setti diskabremsur í '49 Ford F1 í dag. Meira verdur gert eftir ad bílinn hefur fengid fornbílaskráningu og skodun, en hér eru fornbílar bara skodadir einu sinni, svo aldrei aftur.

Image

Image

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Kiddi » 18.apr 2014, 21:24

Hvar er "hér"?


Hilmar Örn
Innlegg: 116
Skráður: 07.feb 2011, 18:05
Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
Bíltegund: 44" 4Runner
Staðsetning: Kópavogur

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hilmar Örn » 19.apr 2014, 00:58

"hér" er Norge.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jeepson » 19.apr 2014, 11:27

Heia Norge :)

Ég og nágranninn skelltum auka ljósum á frúar trukkinn minn í gær. Nú á frúin mín eftir að sjá vel næsta vetur í myrkrinu. Á eftir að klára að tengja þá en það verður gert fljótlega. Þarf að versla relay fyrst. En svona lookar þetta nú.

Image
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Robert
Innlegg: 181
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Robert » 21.apr 2014, 18:00

Willys CJ-7 kominn inn i skur keypti hann sundur taettan fra Saudakroki.
Sotti hann tar bakvid fjarhus, veit ekkert hvad eg er buin ad koma mer i.
Viðhengi
20140415_171859.jpg
20140415_171859.jpg (98.95 KiB) Viewed 14191 time

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá gislisveri » 22.apr 2014, 16:16

Image

Budget hraðamælabreyting.

Sent from my HTC One V using Tapatalk

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jeepson » 22.apr 2014, 16:32

gislisveri wrote:Image

Budget hraðamælabreyting.

Sent from my HTC One V using Tapatalk


Snilld :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Startarinn » 22.apr 2014, 19:13

Þessi er flottur
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hobo » 27.apr 2014, 18:16

Á svona blíðviðrisdögum finnst mér best að loka mig af í skúrnum og "taka áðí", anda að mér stálryki og fá verk í bakið.

Er byrjaður að ganga frá hjólaskálum og setja nýja drullusokka, þarna er ný festing að fæðast.
Image

Aldeilis munur!
Image

Image

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hfsd037 » 18.maí 2014, 15:10

Hér er einn gamall en góður í smá dekri hjá mér.

2.jpg
2.jpg (91.63 KiB) Viewed 13561 time


1.jpg
1.jpg (100.89 KiB) Viewed 13561 time


3.jpg
3.jpg (104.88 KiB) Viewed 13561 time


4.jpg
4.jpg (85.26 KiB) Viewed 13561 time


5.jpg
5.jpg (93.51 KiB) Viewed 13561 time


6.jpg
6.jpg (109.24 KiB) Viewed 13561 time
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá emmibe » 19.maí 2014, 11:20

20140517_112554.jpg
Nýtt brakket smíðað.
20140517_112554.jpg (166.18 KiB) Viewed 13481 time

90 Amper í staðin fyrir 50 Amp sem átti ekkert að vera þarna............
Skipti um trissu líka á stóra altarnetornum
20140517_112629.jpg
50 Amp Vs 90 Amp
20140517_112629.jpg (178.69 KiB) Viewed 13481 time

Kv. Elmar
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hobo » 06.aug 2014, 16:25

Nú er maður að strípa auka afturdrif úr Trooper sem ég á og koma fyrir ARB rd85 loftlás. Bílabúð Benna á einhver 12-13 stykki af þeim og selur stykkið á 50 þúsund, svona ef einhver vildi vita.

Image

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hobo » 14.aug 2014, 10:15

Er að græja 10" breiðar felgur þessa stundina. Sandblásnar, grunnaðar og með krana.
Ætlunin var að fá sér 35" dekk til að keyra á í sumar, en svo frestaðist það eitthvað.
Sé til með að mála þær, ef þær skildu svo ekki fara undir minn bíl

Image

Henti keisingunni með í blástur svo þetta verði svolítið sætt þarna undir.
Image


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 16 gestir