Hvað er að gerast í skúrnum?


Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Stjáni » 20.des 2012, 20:50

Er að smíða nýjann bensíntank í svart/græna jeep xj hjá okkur pabba og nýjar stífur að aftan fyrir 16 cm færslu, langt kominn með smíðina á hlutunum en bíllinn fer á lyftu vonandi yfir jólinn og dótið sett í og fengið sér einn eða tveir kaldir ;) svo tekur willysinn við :)



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jeepson » 20.des 2012, 23:22

Stjáni wrote:Er að smíða nýjann bensíntank í svart/græna jeep xj hjá okkur pabba og nýjar stífur að aftan fyrir 16 cm færslu, langt kominn með smíðina á hlutunum en bíllinn fer á lyftu vonandi yfir jólinn og dótið sett í og fengið sér einn eða tveir kaldir ;) svo tekur willysinn við :)


Ef ég þekki þig rétt þá verða það sennilega þrír kaldir hehe.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá lecter » 20.des 2012, 23:23

LFS wrote:vélinn aftur um 43cm hvað verður þa i húddinu ? :)



elsku vinur settu velina eins framarlega aftur þú ert ekki ad skilja rett þegar jeppinn stendur i brekku fara kg beint nidur ,,med velina svona aftarlega fara þessi kg aftur fyrir aftur hasinguna se kg framarlega fer kg framar eg er ad ýkja adeins til ad þu fattir

jeppinn fer ekkert nidur ad framan med velina framar


Aparass
Innlegg: 308
Skráður: 25.sep 2011, 21:29
Fullt nafn: Guðni Þór Scheving

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Aparass » 20.des 2012, 23:43

Mig vantar íslenska orðabók......


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá lecter » 20.des 2012, 23:45

til ad útskýra verfrædina betur tæknilega
ef jeppinn stendur i brekku og fram endinn upp þa minkar leindin milli hjóla þyngdar punturinn færist kansi ekki beint aftur ,,en þyngdin verdur a stittri veg leingd og verdur aftar sem nemur þessari stittingu

best ad syna þetta med hlut lyfta up hlut sem liggur lódrétt eins og bill draga svo lódrétta linu beint nidur og sjá hvad leingd bilsins stittist eftir þvi sem bilum er lyft upp þegar billinn stendur up á endan er leingdin ordin 1 meter td vona ad þid náid þessu


smamar
Innlegg: 3
Skráður: 09.nóv 2012, 03:34
Fullt nafn: Árni Már Árnason

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá smamar » 20.des 2012, 23:56

Það fer eftir því hvað bíllinn verður notaður í. Það er ekki allir sem hugsa bara um hver kemst hæst í næstu brekku.
En já það hentar vel að vera með framm-þungann bíl í brekkukeppni

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Svenni30 » 21.des 2012, 00:02

.......
Síðast breytt af Svenni30 þann 25.des 2012, 01:00, breytt 1 sinni samtals.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá birgthor » 21.des 2012, 23:43

Þetta er alveg rétt hjá Hannibal, ef þú ert bara í brekku akstri. Hinvegar ef þú vilt bíl sem flýtur eins vel og dekkin bjóða uppá þarftu töluvert jafnari dreyfingu og ef þú ætlar að vera plana á vatni viltu kannski eitthvað allt annað (þekki það ekki). Þú verður fyrst að velja notkun bílsins Hannibal áður en þú velur þyngdardreifingu.

Annar faktor við þyngdardreifingu er líka persónulegt mat á þæginlegri hreyfingu bílsins við akstur.
Kveðja, Birgir


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá reyktour » 22.des 2012, 00:06

.
Síðast breytt af reyktour þann 22.des 2012, 00:10, breytt 1 sinni samtals.


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá reyktour » 22.des 2012, 00:08

Hættiði þessu bulli með skriftina hjá manninum.
Sumir eru ekki sterkir á skrift, en bæta það upp með verklegri kunnáttu og meiri reynslu en 80% af notendum hér.

Hannibal er maður með hlutina á hreinu, og vill deila sinni kunnáttu.
Það er eitthvað sem margir ættu að taka sér til fyrirmyndar.
Við skulum ekki fæla menn frá Jeppaspjallinu vegna smámuna og Leiðinda kommentum

Þetta er Jeppa spjall og ekki íslensku námskeið.

En annars er maður að leggja fyrir nýjum ofnum og einangra skúrinn, Svo eru miklar vangaveltur um hvernig maður á að koma 44" bíll þangað inn.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá -Hjalti- » 22.des 2012, 01:18

reyktour wrote:Hættiði þessu bulli með skriftina hjá manninum.
Sumir eru ekki sterkir á skrift, en bæta það upp með verklegri kunnáttu og meiri reynslu en 80% af notendum hér.

Hannibal er maður með hlutina á hreinu, og vill deila sinni kunnáttu.
Það er eitthvað sem margir ættu að taka sér til fyrirmyndar.
Við skulum ekki fæla menn frá Jeppaspjallinu vegna smámuna og Leiðinda kommentum

Þetta er Jeppa spjall og ekki íslensku námskeið.

En annars er maður að leggja fyrir nýjum ofnum og einangra skúrinn, Svo eru miklar vangaveltur um hvernig maður á að koma 44" bíll þangað inn.


Held að hann sé alveg þokkalega skrifandi.
það er ekki flókið að nota ð í staðin fyrir d og í í staðin fyrir i ,
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Svenni30 » 22.des 2012, 01:20

.....................
Síðast breytt af Svenni30 þann 25.des 2012, 01:00, breytt 1 sinni samtals.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Freyr » 22.des 2012, 02:46

Nú þekki ég Hannibal ekki neitt en m.v. textann sem hann skrifar er ekki óeðlilegt að ætla að um lesblindu sé að ræða. Ég verð að taka upp hanskann fyrir hann í þessu máli því ef svo er þá er ekkert sem heitir "að bæta bara við nokkrum greinamerkjum og nota réttu stafina". Ég er sammála því að það er mun erfiðara að lesa svona texta heldur en texta sem er betur unninn. Hinsvegar ef ég ætti að velja þá kysi ég að hafa Hannibal áfram hér á spjallinu okkar og fá hans skoðun á málunum þó textinn sé ólæsilegur frekar en að bola honum burt með athugasemdum varðandi rithátt hans sem eru klárlega særandi. Sérstakega ef um endurtekningar er að ræða.

Kveðja, Freyr

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Svenni30 » 22.des 2012, 02:55

......................
Síðast breytt af Svenni30 þann 25.des 2012, 01:00, breytt 1 sinni samtals.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


S.G.Sveinsson
Innlegg: 62
Skráður: 18.okt 2011, 20:57
Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá S.G.Sveinsson » 22.des 2012, 04:15

JÆJÆ aftur að því sem men eru að brala í skúrni ........ laga Toyotu og smíða sanblástursklefa ........ svo er það útlits viðgerð á súkku ........ en þetta verður samt súkka ég er engin kraftaverka maður.
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá AgnarBen » 22.des 2012, 11:01

Stjáni wrote:Er að smíða nýjann bensíntank í svart/græna jeep xj hjá okkur pabba og nýjar stífur að aftan fyrir 16 cm færslu, langt kominn með smíðina á hlutunum en bíllinn fer á lyftu vonandi yfir jólinn og dótið sett í og fengið sér einn eða tveir kaldir ;) svo tekur willysinn við :)


Það væri sérdeilis sultuskemmtilegt ef þú gætir skotið nokkrum myndum af þessu verkefni hingað inn á spjallið fyrir okkur XJ áhugamennina :)
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


spámaður
Innlegg: 291
Skráður: 19.des 2010, 09:51
Fullt nafn: hlynur þór birgisson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá spámaður » 23.des 2012, 14:51

.
Síðast breytt af spámaður þann 23.des 2012, 14:58, breytt 1 sinni samtals.
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"


spámaður
Innlegg: 291
Skráður: 19.des 2010, 09:51
Fullt nafn: hlynur þór birgisson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá spámaður » 23.des 2012, 14:57

lecter wrote:
LFS wrote:vélinn aftur um 43cm hvað verður þa i húddinu ? :)



elsku vinur settu velina eins framarlega aftur þú ert ekki ad skilja rett þegar jeppinn stendur i brekku fara kg beint nidur ,,med velina svona aftarlega fara þessi kg aftur fyrir aftur hasinguna se kg framarlega fer kg framar eg er ad ýkja adeins til ad þu fattir

jeppinn fer ekkert nidur ad framan med velina framar


eg hef hana bara þar sem ég vil..maður þarf líka að fara niður brekkuna..svo kannski ætla eg ekki upp brekkur????
þetta a ekki að verða einhver lólóskríðarólegajeppi.þetta verður staðið í botni og látið stökkva..svo getur maður látið framhásingu fjaðra meira upp með þessu.það eru nánast allir torfærubílar með mótor aftan við framhásingu.
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jeepson » 23.des 2012, 16:46

Ég er kominn með sætin í skúrinn sem eru ættuð úr grand cherokee 8cyl. Sem að munu eiga nýtt heimili í pattanum mínum. Þeim mun líða vel þar veit ég. En þar sem að ég er að vinna á aðfangardag nenni ég ekki að máta sætin í núna. En það verður gert á milli jóla og nýars vonandi. Svo erum við loksins að fá annan frúar bíl sem er að gerðinni cherokee limited 91 xj boddýið. allur í leðri og rafmagni. Og ekki ekin nema 265þús. Hann fer inní skúrinn á föstudaginn þegar að ég sæki hann og fer í smá klössun.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Stjáni » 05.jan 2013, 19:12

ég skelli inn myndum þegar ég er búinn að taka bílinn inn og kominn eitthvað á veg :)


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá olafur f johannsson » 05.jan 2013, 20:04

Þessi fór fista prufu rúntin í dag Landcruiser fj 40 hrikalegur.Smá um hann hérna http://spjall.ba.is/index.php?topic=4384.0
Image
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Big Red » 05.jan 2013, 20:55

enn ef fólk er ekki með skúr ? ;)

Annars erum við með gamlan 1986 Ford Ranger Xtra cab 38" með 4lítra mótor og BSK úr 1998 bíl, fourlink framan og aftan, 9" að aftan og D44 framan 4.88 (undan econoline minnir okkur). Er útbúinn spili, loftdælu, loftkút kösturum leitarljósi, snorkel, gps svepp og fleiru skemmtilegu dótaríi . Hann er í geymslu í dag, búið var að skvera hann allan til bókstaflega A-Ö. Var tekin svo að segja í frumeindir og smíðaður upp aftur. Til að mynda var húsið orðið vel þétt og hljóðeinangarað miðað við þetta gamlan bíl. Enn hann vallt í þriðju ferð frekar illa. Aðili sem fékk að prufa bílinn og hann reyndi við einhverja brekku og bíllinn snerist eða eitthvað og valt niður. Átti bara að selja hann í pörtum eða eitthvað því var engan vegin búist við að það fyndist annað X-cab 1gen body hér heima, enn við hjónakornin duttum svo ótrúlegt enn satt niður á annað 1gen X-cab body hjá spjallmeðlimi hérna, (sem á reyndar eftir að sækja) og ætlum að byrja uppá nýtt á þessum bíl. Hvenar það verður kemur í ljós með tíma og peningum.

Enn annars erum við með kreppuproject Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK Ameríkutýpu. Hann er læstur að framan og aftan vitum ekki hlutföll, Fyrsti gír er Xtra lár o.O höfum pælt mikið í af hverju það stafar. Rafmagn í öllu og topplúga og fínerí. Sá bíll hefur átt heimili fyrir vestan mest allt sitt líf og er lítið sem ekkert ryðgaður merkilegt nokk. Er hægt og rólega að sanka að hlutum í hann til að setja á 36". Það sem gerir hann að ekta kreppuprojecti er að hann má ekki fara yfir 120þús í heildarkostnað. Annars gætum við alveg eins byrjað á Rangernum aftur og sett peninganna í hann. Þannig hann er svona að borga sig upp sjálfur með dóti sem við notum ekki og seljum/skiptum úr/af honum og fáum þá annað í staðinn fyrir það. Verður gaman að sjá hvernig okkur tekst til, erum reyndar aðallega í vandræðum með að útvega okkur kanta annars værum við komin lengra með hann.

Enn fer í það að setja inn myndir af honum og því sem búið er að gera. Stendur okkur í, með kaupum á honum, bensínkostnaðnum við að sækja hann, partabílnum og nokkrum nýjum varahlutum í 73þús sirka. Þá er ekki verið að taka með dót sem hefur verið skipt úr/af honum og fengið annað í staðinn ;)
Síðast breytt af Big Red þann 05.jan 2013, 21:32, breytt 2 sinnum samtals.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Magni » 05.jan 2013, 21:10

Var að klára að græja snorkel og skúffur í skottið á jeppanum. Smíðað úr 12mm og 15mm krossvið, með skipadregli á. Læsingar og handföng hef ég grafið upp hér og þar og mixað í. Brautir er heavy duty, þola 90kg og get dregið þau út um 75cm. Það er geymsluhólf fyrir aftan aftursætin og get lyft upp hliðunum.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Big Red » 05.jan 2013, 21:33

Mikið hrikalega kemur þetta vel út
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jeepson » 05.jan 2013, 22:15

Hrikalega flott hjá þér. Ástralin gerir þetta mikið í patrol. Og hef svona verið að pæla í að græja svona skúffur í skottið á pattanum mínum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jeepson » 05.jan 2013, 23:48

svopni wrote:
jeepson wrote:Hrikalega flott hjá þér. Ástralin gerir þetta mikið í patrol. Og hef svona verið að pæla í að græja svona skúffur í skottið á pattanum mínum.



Ef þú myndir framkvæma allar þær hugmyndir sem koma upp um þennan patroll þinn Gísli, þá væri hann all svakalegur ;) það er brill að græja svona þannig að þegar sætin eru lögð fram þá er gólfið slétt og hægt að sofa í bílnum. Þetta er mjög snyrtilegt og flott hjá þér. Mig langar hinsvegar að fá video af þessum cruiser hingað, engin smá vél í þessu dýri. Og flott smíði.


Það er nú gott að þú hafir lítið annað að gera en að setja útá aðra Vopni. Hugmyndir eru ekki það sama og framkvæma hlutina. Það er margt sem við ætlum allir að gera en gerum ekki.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá StefánDal » 05.jan 2013, 23:48

jeepson wrote:Hrikalega flott hjá þér. Ástralin gerir þetta mikið í patrol. Og hef svona verið að pæla í að græja svona skúffur í skottið á pattanum mínum.


Gefðu út bók

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Kiddi » 06.jan 2013, 00:25

StefánDal wrote:
jeepson wrote:Hrikalega flott hjá þér. Ástralin gerir þetta mikið í patrol. Og hef svona verið að pæla í að græja svona skúffur í skottið á pattanum mínum.


Gefðu út bók


Er ekki algjör óþarfi að vera með skítkast þegar maðurinn er að hrósa flottri skúffusmíð?

Það er fyrst og fremst útaf svona móral að það kemur ekki til greina að ég setji inn myndir af því sem ég er að gera. Ég nenni ekki að fá skoðanir frá öllum sem þykjast vita betur og hrauna yfir allt hvort sem það eru hlutir sem eru ekki gerðir eða hlutir sem eru gerðir öðruvísi en þeir hefðu gert þá.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jeepson » 06.jan 2013, 00:29

Nei þetta virðast vera nýjasta æðið á jeppaspjallinu. En ég get líka alveg haldið mínum skoðunum og hugmyndum fyrir sjálfan mig. Ég hef gaman að pæla í hlutunum og hugmyndum. En altaf gaman að deila þeim með öðrum. En það er á hreinu að ég geri það ekki oftar núna :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Kiddi » 06.jan 2013, 00:30

olafur f johannsson wrote:Þessi fór fista prufu rúntin í dag Landcruiser fj 40 hrikalegur.Smá um hann hérna http://spjall.ba.is/index.php?topic=4384.0
Image


Þetta kemur fáránlega vel út!

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá -Hjalti- » 06.jan 2013, 00:44

jeepson wrote:Nei þetta virðast vera nýjasta æðið á jeppaspjallinu. En ég get líka alveg haldið mínum skoðunum og hugmyndum fyrir sjálfan mig. Ég hef gaman að pæla í hlutunum og hugmyndum. En altaf gaman að deila þeim með öðrum. En það er á hreinu að ég geri það ekki oftar núna :)


hættið þessari fílu :) ekki taka Guðna á þetta! má ekkert blása á móti ykkur ? Ég hefði átt að vera löngu hættur að skoða þetta spjall eftir nissan Swappið hah
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá gislisveri » 06.jan 2013, 00:59

Veriði vinir, sauðirnir ykkar. Við erum allir jafn vitlausir.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Freyr » 06.jan 2013, 01:43

Þetta er svakalega snyrtileg smíði, þ.e. skúffurnar í skottinu. Hef séð ýmsar útgáfur bæði úr blikki og timbri en þetta er óvenju vandaður frágangur...

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Magni » 06.jan 2013, 02:12

Freyr wrote:Þetta er svakalega snyrtileg smíði, þ.e. skúffurnar í skottinu. Hef séð ýmsar útgáfur bæði úr blikki og timbri en þetta er óvenju vandaður frágangur...


Takk fyrir það, ég hef smíðað svona í 2 aðra jeppa sem ég hef átt með misgóðum árangri en ákvað núna að gefa mér góðann tíma í þetta.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá -Hjalti- » 06.jan 2013, 02:51

Magni81 wrote:
Freyr wrote:Þetta er svakalega snyrtileg smíði, þ.e. skúffurnar í skottinu. Hef séð ýmsar útgáfur bæði úr blikki og timbri en þetta er óvenju vandaður frágangur...


Takk fyrir það, ég hef smíðað svona í 2 aðra jeppa sem ég hef átt með misgóðum árangri en ákvað núna að gefa mér góðann tíma í þetta.


Ef þú fellir niður aftursætin ertu þá ekki komin með fínt svefnrými ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá lecter » 06.jan 2013, 04:24

willys 46 ,,, ég fekk nokkra hluti i jeppan i dag svo það stittist i að hægt sé að fara að huga að hvað er best að gera úr honum ,,, fekk fram brettin húddið og afturkanta úr plasti ,, i 38" breiddini 350chevy 4 bolta blokk fyrir 383 stroke ,, og 350akiptingu ,,, og 360amc með kúplingu ,en vantar kassan aftan á það ,, en helst vil eg 3 gira jeep kassan ur jeep og cherokee ,og 20kassan ,,, nú eg fekk lika 350buick og sjalfsk og keðjukassa sem eg veit ekki hvað er svo þetta er að koma
og 9" ford aftur hásing sem eg er búin að fa fljótandi nöf á ,, framhasingin er 27 en mun liklega nota 30 yfir pinjon drif og rörið en lokuðu lidhúsin af 27hásinguni (já og nota skálabremsur áfram) kemur i ljos kanski finn eg volvo T5 motor 250hp hann bassar beint i þar sem hann er með volvo b20 vel og kassa

svo fer að stittast i að eg fari að vinna aftur þá gerist ekki neitt nema i huganum uti i norge ,,,
Viðhengi
017.JPG


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá lecter » 06.jan 2013, 04:26

velin


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá lecter » 06.jan 2013, 04:41

en hugmyndin var að selja eithvað af þessu núna og losa mig við 2til 4 jeppa ,, en þá kom upp sama tilfiningin og að lata frá ser hund ,, ,,, svona i grini sagt ,, ég prufaði að auglýsa jeppana til sölu en endaði að kaupa einn i vibót og kansi annan á morgun ,, svo þetta mistokst alveg

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá StefánDal » 06.jan 2013, 10:15

jeepson wrote:Nei þetta virðast vera nýjasta æðið á jeppaspjallinu. En ég get líka alveg haldið mínum skoðunum og hugmyndum fyrir sjálfan mig. Ég hef gaman að pæla í hlutunum og hugmyndum. En altaf gaman að deila þeim með öðrum. En það er á hreinu að ég geri það ekki oftar núna :)


Þarft nú ekki að móðgast eins og kona þó menn séu að grínast í þér með þína skrifgleði hérna á vefnum. Þú talar bara svo fjandi mikið um eiginlega ekki neitt. Þér hefur einhvernveginn tekist að koma því inn í næstum hvern einasta þráð að þú sért að spá í að breyta pattanum þínum og ætlir jafnvel að kaupa Cherokee sem frúarbíl og mála felgurnar á honum bláar og kannski pússa upp ryðbólu. Svo spyrja menn til ráða um vandamál og þá kemur þú með svör sem þú ert svo samt ekki viss um að virki eða sé það rétta.

Ég hef oft gaman að því að lesa eftir þig. En þú verður að búast við svörum á einhverjum tímapunkti þegar þú skrifar eins og þú skrifar:)

Peace out!

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Magni » 06.jan 2013, 10:42

-Hjalti- wrote:
Magni81 wrote:
Freyr wrote:Þetta er svakalega snyrtileg smíði, þ.e. skúffurnar í skottinu. Hef séð ýmsar útgáfur bæði úr blikki og timbri en þetta er óvenju vandaður frágangur...


Takk fyrir það, ég hef smíðað svona í 2 aðra jeppa sem ég hef átt með misgóðum árangri en ákvað núna að gefa mér góðann tíma í þetta.


Ef þú fellir niður aftursætin ertu þá ekki komin með fínt svefnrými ?


Jú það var einmitt pælingin með hæðina að geta nýtt skottið sem svefnpláss.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir