Hvað er að gerast í skúrnum?

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1118
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Kiddi » 16.aug 2014, 01:38

Sé að þú ert að nota Combi Color. Þetta ásamt Hammerite er ein versta peningaeyðsla sem ég hef lent í. Þetta flagnar alveg skelfilega!
stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá stebbi1 » 16.aug 2014, 02:27

Ég er nú ekki sammála þessu með combi color, notaði svona á stuðara á suzuki samurai sem ég á og það sér ekki á því eftir bara þó nokkuð margra ára notkun. Pabbi hreinsaði og málaði álfelgur hjá sér með þessu og það er allt í besta lagi ennþá.
En svona til að hafa þetta on topic þá stefnir allt í heddskipti á patrol þegar tími gefst til, þarfnast aðeins nánari rannsóknar vinnu og smávegis tiltekt áðuren verkið hefst.
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------


emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá emmibe » 23.aug 2014, 13:33

Keypti mér dekkjaníf á Ebay (220V Australian Ideal Tire Groover 3 Blades & Heads #2/4/6 Heated Grooving Iron) með 3 tegundum af blöðum og er svakalega ánægður með græjuna. Úr tolli á 24.000 kall. Kannski 30 - 40 mín að fullklára 35" dekk án átaka, en skurðurinn er frekar grunnur. Það munar töluvert um það ef ég síkka í blaðinu en skurðurinn gæti orðið um 1 cm á dýpt. Skar 33" og 35" og er með 3 blaðið númer #4 í hnífnum núna, notaði líka 1 blað númer #2 í 33 tommuna. Fékk líka númer #6 en hef ekki not fyrir það.
Dekkjahnífur.JPG
220V Australian Ideal Tire Groover 3 Blades & Heads #2/4/6 Heated Grooving Iron
Dekkjahnífur.JPG (30.05 KiB) Viewed 8945 times

Forhitaði gúmmíið með kastaranum og hreinsaði dekkið vel, fann töluverðann mun hvað það var léttara í gegn.
20140816_170419.jpg
20140816_170419.jpg (119.05 KiB) Viewed 8945 times

Núna er hægt að láta dekkið fletjast út með því að ýta þéttingsfast ofaná það :-)
20140816_171354.jpg
20140816_171354.jpg (178.38 KiB) Viewed 8945 times

Þessi 35" gangur endist annan vetur undir Súkku, mjög gott þar sem ég keypti dekk og felgur á 20.000 í fyrra, lét reyndar felgurnar á 15.000 kr.
20140822_192127.jpg
20140822_192127.jpg (197.09 KiB) Viewed 8945 times


Búinn að fara á fjöll á 33" eftir skurð og munurinn er gífulegur, mýkri minni hávaði og hitna ekkert á 10 pundum á ferðahraða og MIKIÐ veggrip.

Kv. Elmar
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2465
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hobo » 23.aug 2014, 17:20

Kiddi wrote:Sé að þú ert að nota Combi Color. Þetta ásamt Hammerite er ein versta peningaeyðsla sem ég hef lent í. Þetta flagnar alveg skelfilega!


Ég hef ekki lent í því með þessa málningu. Nota alltaf viðloðunargrunn á flötinn áður, og bara combi color viðloðunargrunninn á sleipa fleti. Sá grunnur er algjört klístur.


villi58
Innlegg: 2122
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá villi58 » 23.aug 2014, 18:29

Ef öllum reglum er fylgt þá flagnar ekki, það er eins með þetta og margt annað að góður grunnur og málning þarfnast vandaðra vinnubragða. Aðeins einn af mörgum sem ég hef heyrt sem hafa notað Combi Color að hafi flagnað, komin margra ára reynsla á þessi efni.


emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá emmibe » 31.aug 2014, 20:55

Græjaði sandblásturskassa í skúrinn með ýmsu dóti sem var við hendina. Blés tvær bremsudælur fyrst og þetta virkar fínt með 16/40 sandi frá Iðnvélum og lítið ryk, gekk reyndar betur en ég átti von á :-)
Notaði könnu fyrst en mikill betra að hafa byssu sem dregur upp sandinn.


S3 043.jpg
S3 043.jpg (191.2 KiB) Viewed 8684 times

Iphone myndir 010.JPG
Iphone myndir 010.JPG (98.69 KiB) Viewed 8684 times

Og svo fyrir felgur og stærri hluti í vinnslu.
S3 035.jpg
S3 035.jpg (164.71 KiB) Viewed 8684 times

Kv. Elmar
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1204
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá StefánDal » 01.sep 2014, 12:39

Ég setti krómhringi í kringum ljósin á snattaranum mínum um daginn. Það voru svartir hringir sem minntu á glóðaraugu.
Viðhengi
image.jpg
Willys
image.jpg (138.23 KiB) Viewed 8605 times

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1204
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá StefánDal » 01.sep 2014, 21:07

Er að prufa að setja inn myndband.
https://m.facebook.com/story.php?story_ ... 1482455373

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Hr.Cummins » 02.sep 2014, 22:27

Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


juddi
Innlegg: 1205
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá juddi » 04.sep 2014, 23:46

Jæja fann loksins smá tíma fyrir apparatið og prufaði að setja 4 stk 38" undir og það kom mér á óvart hvað þessi dós druslaðist áfram


Image

Image
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


juddi
Innlegg: 1205
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá juddi » 17.des 2014, 13:34

Jæja fékk þennan lýka fína endurskoðunarmiða hjá Sævari svo nú má keppnistímabilið hefjast svo maður geti tekið þetta rugl út
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Stjáni Blái
Innlegg: 351
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Stjáni Blái » 17.des 2014, 15:47

Áttu mynd af honum eins og hann er í dag ?
Ég er nánast handviss um að ég hafi mætt þér áðan í vetrarfærðinni, Ansi vígalegur !!


juddi
Innlegg: 1205
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá juddi » 17.des 2014, 23:42

Ætti að geta tekið mynd á morgun en ég er nokkuð viss um að þú hefur mætt þessum þar sem hann fór í fyrsta bíltúriin auk þess sem ég efast um að það sé annar 38" Jimny á götuni
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá -Hjalti- » 18.des 2014, 08:55

Þessi fékk nyja kúplingu og svinghjól í vikuni og ýmislegt annað , fer að verða tilbúinn á fjöll
Viðhengi
20141210_141250.jpg
20141210_141250.jpg (190.37 KiB) Viewed 7859 times
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


juddi
Innlegg: 1205
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá juddi » 18.des 2014, 09:23

Svona stendur apparatið í dag en það er hellingur sem á eftir að gera fyrir greyið

Image
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2465
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hobo » 20.des 2014, 11:22

Kominn með felguspangir í hendurnar úr 2mm 316 stáli. Þær verða málaðar og munu ekki ná sambandi við felgurnar.

Image

Image

User avatar

eyberg
Innlegg: 441
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Toyota 4Runner V6

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá eyberg » 20.des 2014, 12:57

Er að setja þessar á felgur hjá mér, er búinn að festa á 2 felgur og er að klára að mála þær.
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=30&t=27925&p=149031&hilit=spangir#p149031

Image
Image
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


villi58
Innlegg: 2122
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá villi58 » 20.des 2014, 13:08

Þetta er þrælflott, mundi samt eiga til vara til skiptana bara eins og slöngur og fittings.

User avatar

eyberg
Innlegg: 441
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Toyota 4Runner V6

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá eyberg » 20.des 2014, 13:25

villi58 wrote:Þetta er þrælflott, mundi samt eiga til vara til skiptana bara eins og slöngur og fittings.

Já, maður þarf að vera með box af vara hlutum þegar maður fer að reyna á þetta :-)
Ætla að vera búinn með þetta fyrir næsta vetur :-) þetta er ekki ódyrt að gera, margir smáhlutir sem telja í þessu :-)
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

jeepson
Innlegg: 3167
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jeepson » 20.des 2014, 18:57

Við félagarnir skiptum um vacumpung á afturlásinum í frúar pattanum í dag. Sá gamli var hættur að virka. Í leiðinni fór ný olía á afturdrifið. Á morgun hugsa ég að ég henda þessu andskotans xenon setti úr bílnum og setji bara venjulegar perur aftur í. settið er hætt að virka eins og það á að gera og þarf að kveikja háuljósin og láta þau lýsa í smá stund áður en hægt er að nota lágu ljósin.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2465
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hobo » 29.des 2014, 21:26

Nú er maður að dunda sér við úrhleypibúnaðinn og gengur bara ágætlega.
Er svo farinn að hallast að því að skrúfa bara felguventil í kranakistuna til að mæla dekkjaþrýstinginn. Einfalt og gott.

Image

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1227
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá svarti sambo » 30.des 2014, 15:18

hobo wrote:Kominn með felguspangir í hendurnar úr 2mm 316 stáli. Þær verða málaðar og munu ekki ná sambandi við felgurnar.

Image

Image


Lýst vel á þessi brot hjá þér í efninu. Færð gríðarlegan styrk í þetta. Sem veitir ekki af í þessu efni.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2465
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hobo » 30.des 2014, 15:46

Það var jú pælingin með þessum brotum, hefði eins getað notað 1,5mm ef mér sýndist svo. Þetta er lygilega sterkt.
Galdurinn er eins og allir vita að leyfa ekki stáli að hreyfast, þá springur það á endanum.


Keizarinn
Innlegg: 73
Skráður: 11.jan 2013, 21:48
Fullt nafn: Davíð örn Guðmundsson
Bíltegund: Trooper

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Keizarinn » 05.jan 2015, 17:49

Er að bíða eftir nýjum undirlyftu stöngum í Trooperinn
8 stk á 12 þúsund, pantað í gegnum umboðið


eggerth
Innlegg: 108
Skráður: 27.apr 2011, 20:46
Fullt nafn: Eggert Helgi Þórhallsson
Staðsetning: höfn

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá eggerth » 05.jan 2015, 23:47

allt að gerast dana 44 og 9"ford undir þennanImage

og þessi mótor líka 6l lq4 Image

svo verður skelt undir þetta 46" og einhverjum haug af drasli bætt við!
Land Rover Defender 2001 38"
Range Rover 1985 46"
subaru impreza 2000
Skoda octavia 2001
Range Rover 1992 44"


Keizarinn
Innlegg: 73
Skráður: 11.jan 2013, 21:48
Fullt nafn: Davíð örn Guðmundsson
Bíltegund: Trooper

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Keizarinn » 13.jan 2015, 17:40

Keizarinn wrote:Er að bíða eftir nýjum undirlyftu stöngum í Trooperinn
8 stk á 12 þúsund, pantað í gegnum umboðið

Stangirnar komnar í hús, skella þeim í á morgun...
tek video af gangsettningu og þá kemur í ljós hvort mótorinn hafi sloppið eða það sé upptekt framundan ;)

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá AgnarBen » 13.jan 2015, 18:27

hobo wrote:Nú er maður að dunda sér við úrhleypibúnaðinn og gengur bara ágætlega.
Er svo farinn að hallast að því að skrúfa bara felguventil í kranakistuna til að mæla dekkjaþrýstinginn. Einfalt og gott.Ég var með felguventil til að byrja með og fékk fljótt leið á því, ég mæli með því að fara bara beint í digital mæli með nógu vítt þrýstingssvið. Ég keypti pínulítinn svona mæli hjá Tryggva í Stýri á mjög viðráðanlegu verði og hann hefur reynst vel.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2465
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hobo » 13.jan 2015, 18:59

AgnarBen wrote:
hobo wrote:Nú er maður að dunda sér við úrhleypibúnaðinn og gengur bara ágætlega.
Er svo farinn að hallast að því að skrúfa bara felguventil í kranakistuna til að mæla dekkjaþrýstinginn. Einfalt og gott.Ég var með felguventil til að byrja með og fékk fljótt leið á því, ég mæli með því að fara bara beint í digital mæli með nógu vítt þrýstingssvið. Ég keypti pínulítinn svona mæli hjá Tryggva í Stýri á mjög viðráðanlegu verði og hann hefur reynst vel.


Ertu með mynd af þessum mæli, og manstu hvað hann kostaði?
Ætlaði annars að fá mér lítinn mæli sem ég get smellt upp á ventilinn.


magnum62
Innlegg: 201
Skráður: 19.aug 2011, 17:10
Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá magnum62 » 20.jan 2015, 23:46

Bílskúrsverkefnið mitt þessa dagana er rif á Jeep Grand Cherokkee, ´93 4.0 ltr. Eitthvað hefur nú náðst að selja úr honum og svo fer eitthvað í hinn Grandinn, sem fer í yfirhalningu þegar þessu rifrildi er lokið.
025.jpg
025.jpg (119.51 KiB) Viewed 6738 times

024.jpg
024.jpg (110.46 KiB) Viewed 6738 times

023.jpg
023.jpg (112.87 KiB) Viewed 6738 times

026.jpg
026.jpg (111.96 KiB) Viewed 6738 times

SSA41013.JPG
SSA41013.JPG (182.46 KiB) Viewed 6487 times

SSA41016.JPG
SSA41016.JPG (163.44 KiB) Viewed 6487 times

026.JPG
026.JPG (136.97 KiB) Viewed 5660 times
Síðast breytt af magnum62 þann 18.mar 2015, 00:15, breytt 2 sinnum samtals.

User avatar

Stóri
Innlegg: 134
Skráður: 14.jan 2011, 23:54
Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Borgarnes
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Stóri » 21.jan 2015, 00:12

við bræður erum komnir með annan grand í skúrinn og byrjaðir að breyta

IMG_3593.JPG
2grand
IMG_3593.JPG (99.2 KiB) Viewed 6724 times


IMG_3592.JPG
IMG_3592.JPG (111.93 KiB) Viewed 6724 times

og erum að uppfæra lísinguna í skúrnum í leiðinni....
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !

User avatar

oskargj
Innlegg: 99
Skráður: 18.sep 2011, 16:47
Fullt nafn: óskar georg jónsson
Bíltegund: trooper/g vitara

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá oskargj » 30.jan 2015, 20:19

skipt um legur í gírkassa í grand vitara
IMG_20150123_175339.jpg
IMG_20150123_175339.jpg (57.79 KiB) Viewed 6528 times
Viðhengi
IMG_20150123_210403.jpg
IMG_20150123_210403.jpg (96.73 KiB) Viewed 6528 times
IMG_20150123_205514.jpg
IMG_20150123_205514.jpg (105.5 KiB) Viewed 6528 times
IMG_20150123_201342.jpg
IMG_20150123_201342.jpg (90.26 KiB) Viewed 6528 times


Elvar
Innlegg: 5
Skráður: 31.maí 2014, 15:50
Fullt nafn: Elvar Helgason

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Elvar » 01.feb 2015, 12:42

Sveinn félagi minn er að særa upp fjórhól á verkstæðinu.

Mér skilst að hann muni halda upprunalegu handföngunum.


User avatar

dazy crazy
Innlegg: 249
Skráður: 13.feb 2011, 15:12
Fullt nafn: Dagur Torfason
Bíltegund: Kangoo og Ferguson
Staðsetning: Skagafjörður

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá dazy crazy » 02.feb 2015, 00:16

[quote="gislisveri"]Image

Budget hraðamælabreyting.

Ég hló :D

en hann heldur áfram að telja of fáa kílómetra miðað við ekna svo þegar þú ferð að mæla eyðsluna þá þarftu aðeins að draga frá, hann eyðir ekki eins mikið og reiknast per kílómetra. :D

User avatar

jeepson
Innlegg: 3167
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá jeepson » 14.mar 2015, 19:59

Þetta er bílskúrs dundið mitt þessa dagana. 2.8 að yfirgefa að vélarsalinn. Þetta gengur hægt þar sem að bakið er ekki búið að ná sér alveg, þannig að það er gert lítið í einu.
Image

Image
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN


juddi
Innlegg: 1205
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá juddi » 04.maí 2015, 11:14

Image

Þessi var loksins prufaður um helgin, þarf samt að laga samslátt að framan og klippa aðeina meyra að aftan rekst aðeins í svo það var ekki hægt að taka almennilega á honum, en stóð sig samt vel 30min Hellisandur uppá topp á Snæfelsjökli
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2465
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá hobo » 09.sep 2015, 19:51

Var með Hilux í höndunum í dag, eilífðarmótor dísel 2,4 túrbolaus. Algjör draumur.
Skipt um tímareim, vatnsdælu, og pakkdósir framan á vél, ásamt fleiru smálegu.
Viðhengi
IMG-20150909-WA0000.jpeg
IMG-20150909-WA0000.jpeg (1.84 MiB) Viewed 4780 times

User avatar

íbbi
Innlegg: 1312
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá íbbi » 15.sep 2015, 23:33

þessi er víst til inni í skúr. bíður eftir að það kveikni á nennuni

Image
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1260
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá Járni » 16.sep 2015, 10:13

íbbi wrote:þessi er víst til inni í skúr. bíður eftir að það kveikni á nennuni

Image


Þrír kaffibollar og engin nenna?
2000 Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1312
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá íbbi » 17.sep 2015, 18:21

var að vinna í bílnum sem sést í framhornið á :) nennuni er víða dreift, langar mikið að fara komast að skrúfa í silverado, akkurat sem stendur er bara skólinn að þvælast fyrir mér
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


brunki
Innlegg: 136
Skráður: 27.des 2011, 02:39
Fullt nafn: Guðmundur A Reynisson

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Postfrá brunki » 31.jan 2016, 17:30

sælir strákar ég er að skifta um kassa í broncó ll var með skát kassa og er að setja NP 435 í og BW millikassa eða þá D20 broncó kassann svo er bara sjá hvernig þetta virkar


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur