pælingar með hilux og 4runner


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

pælingar með hilux og 4runner

Postfrá kjartanbj » 17.jún 2011, 13:55

Með sma pælingar, er með 38" breyttan hilux 94' double cab
Og var að versla 4runner 90 model 35" breyttan sem eg hugsaði bara
Upp a að fa dekkin undan honum sem sumardekk,

Spá hvað eg get notað ur 4runner yfir i hiluxinn í varahluti
Og hvað væri sniðugt að færa a milli eins og framstolanna

Einnig ef einhverjum vantar stigbretti eða brettakanta þa hef eg ekkerr
Við það að gera og ætla selja og þa hluti sem eg get ekki notað
Yfir í hilux


Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: pælingar með hilux og 4runner

Postfrá JonHrafn » 17.jún 2011, 16:08

Þessir bílar eru nákvæmlega eins frá og með framhurðum og framúr, 4runner sætin smellpassa í hiluxinn og eru margfalt þægilegri. Við settum líka í ganni miðstöðina úr miðjustokknum í hiluxinn :þ

Sama afturhásing .. þetta er að því gefnu að hiluxinn sé bensín, ef hiluxinn er diesel þá hann með mjórri hásingar.


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: pælingar með hilux og 4runner

Postfrá kjartanbj » 17.jún 2011, 17:16

Hann er bensín já, hvernig er það ef 2.4 velin fer er þa mikið mal að setja 3l velina i hilux
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: pælingar með hilux og 4runner

Postfrá JonHrafn » 17.jún 2011, 17:32

Nei, það þarf samt að færa mótorfestingarnar. Passaðu þá bara að eiga til allt rafkerfið og mælaborðið úr v6, þarft samt að splæsa rafkerfunum saman fyrir aftan framhurð því hilux kerfið er lengra. En síðan er það nú hitt, að ég hef nú ekki mikið álit á v6 vélinni :) enda er hún farinn úr hiluxinum okkar.


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: pælingar með hilux og 4runner

Postfrá kjartanbj » 17.jún 2011, 17:57

Ætli eg selji hana bara ekki, of mikið vesen fyrir bensínalka
En passar ekki kassinn við 2.4 motorinn
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: pælingar með hilux og 4runner

Postfrá hobo » 17.jún 2011, 18:27

kjartanbj wrote:Einnig ef einhverjum vantar stigbretti eða brettakanta þa hef eg ekkerr
Við það að gera og ætla selja og þa hluti sem eg get ekki notað
Yfir í hilux


Geturðu bjargað mér með þetta? http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=31&t=5086


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: pælingar með hilux og 4runner

Postfrá kjartanbj » 17.jún 2011, 18:33

skal athuga ástandið á þessu og láta þig vita
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: pælingar með hilux og 4runner

Postfrá Startarinn » 18.jún 2011, 00:25

kjartanbj wrote:Ætli eg selji hana bara ekki, of mikið vesen fyrir bensínalka
En passar ekki kassinn við 2.4 motorinn


Kassinn passar ekki, það er mun veigaminni kassi í 2,4 bensín, en í V6. En það eru sömu rillur á inngangsöxlunum, svo ef kúplingshúsin passa á milli gírkassana (sem ég stórefa) þá gætiru fært bæði gírkassa og millikassa
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: pælingar með hilux og 4runner

Postfrá kjartanbj » 18.jún 2011, 19:54

Ætli ég selji þa ekki bara vél og kassa og allt sem nýtist mér ekki
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 63 gestir