Síða 1 af 1

Góð dekkjameðferð

Posted: 16.jún 2011, 19:02
frá hobo
Var ekki til eitthvað gott efni sem má bera á dekk til að auka endingu þeirra, eitthvað sem hægir á sprungumyndun í framtíðinni?
Ég veit að sólin og hitinn eru ekki góð fyrir dekk.

Re: Góð dekkjameðferð

Posted: 16.jún 2011, 19:23
frá jeepson
Bara að notta svona dekkja gel eða hvað það heitir.