Bílalakk í spreybrúsum
Posted: 16.jún 2011, 13:40
veit einhver hérna hvort að það séu einhverjir sem eru að selja bíllakk í spreybrúsum? hef heyrt að einhverjir séu að gera það fyrir fólk að setja þannig í svona venjulega spreybrúsa.
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/