límmiðar þar sem við styrkjum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
límmiðar þar sem við styrkjum
sælir félagar ég hef verið að tala við árna og ég ákvað að búa til jeppaspjall.is límmiða sem límast inná rúður
þessir límmiðar eru 50cm langir og seljast þeir á 2000kr
humyndin er að þar sem við fáum nu frítt á þessa frábæru síðu og auglýsum frítt herna að með því að kaupa svona miða eru þið að styrkja árna og félaga þar sem það renna 500kr af hverjum miða inná reikning hjá jeppaspjallinu...þessi peningur rennur svo beint í hýsingarsjóðf
vonandi vilja sem flestir taka þátt í þessu og ath að þeir sem kaupa miða eru að styrkja síðuna allveg jafn mikið og ég og er þetta frá okkur öllum
herna eru siðan myndir af miðanum kominn í bílinn hjá mér
mbk Leifur
þessir límmiðar eru 50cm langir og seljast þeir á 2000kr
humyndin er að þar sem við fáum nu frítt á þessa frábæru síðu og auglýsum frítt herna að með því að kaupa svona miða eru þið að styrkja árna og félaga þar sem það renna 500kr af hverjum miða inná reikning hjá jeppaspjallinu...þessi peningur rennur svo beint í hýsingarsjóðf
vonandi vilja sem flestir taka þátt í þessu og ath að þeir sem kaupa miða eru að styrkja síðuna allveg jafn mikið og ég og er þetta frá okkur öllum
herna eru siðan myndir af miðanum kominn í bílinn hjá mér
mbk Leifur
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
Hvar fást þessir límmiðar???
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
hérna inná spjallinu ég bí þessa miða til þu pantar bara hjá mér ég bý þá til
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
mér líst mjög vel á þetta, ég er alveg til í svona stykki!
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
aðsjálfsögðu sáttur með þig
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
Kiptu þá með þér l´+immiðum næst þegar þú verður á Bjarkargrundinni
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
ég er á skaganum
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
Eru það þá tveir miðar á 2000 kr.?
Allavega væri gaman að vera með einn í sitthvorum aftasta glugganum, en ekki bara öðru megin.
Kv. Haffi
Allavega væri gaman að vera með einn í sitthvorum aftasta glugganum, en ekki bara öðru megin.
Kv. Haffi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
það er einn miði en ég get svosem gert 2 en þá fara þeir á 3000 semsagt einn miði á 2000 og tveir miðar fara á 3000
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
Jamm það er fínt, sanngjarnt jafnvel ;)
En má maður spurja í hvað restin af þessum 2000kr. renni fyrst aðstandendur síðunnar fá 500kr. af hverjum seldum miða? Geri mér náttúrulega grein fyrir að eitthað fari í efniskostnað en varla er hann þetta hár?
En þetta er flott framtak og flottir miðar. Tek allavega hjá þér tvo og sæki þá við fyrsta mögulega tækifæri.
Kv. Haffi
En má maður spurja í hvað restin af þessum 2000kr. renni fyrst aðstandendur síðunnar fá 500kr. af hverjum seldum miða? Geri mér náttúrulega grein fyrir að eitthað fari í efniskostnað en varla er hann þetta hár?
En þetta er flott framtak og flottir miðar. Tek allavega hjá þér tvo og sæki þá við fyrsta mögulega tækifæri.
Kv. Haffi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
þessu skal ég allveg svara
500 kr til síðunnar
meterinn af efninu kostar 1000 kr
miðinn er 50cm þannig 500kr
og 1000kr fer í vinnu hjá mér
vonandi svarar þetta spurningu þinni:) og vonandi ertu ennþá jafn sáttur við þetta og einnig þar sem ég hannaði miðan teiknaði jeppan sjálfur í staðin fyrir að gera copy paste því þá væri þetta ekk min hönnun
mbk Leifur
500 kr til síðunnar
meterinn af efninu kostar 1000 kr
miðinn er 50cm þannig 500kr
og 1000kr fer í vinnu hjá mér
vonandi svarar þetta spurningu þinni:) og vonandi ertu ennþá jafn sáttur við þetta og einnig þar sem ég hannaði miðan teiknaði jeppan sjálfur í staðin fyrir að gera copy paste því þá væri þetta ekk min hönnun
mbk Leifur
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
og já haffi ég verð með þá tilbúna á mánudaginn
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
Þetta er frábært framtak. Ég stakk uppá að þetta yrði gert. Og lét svo auðvitað Leibbarann tala við járna. Enda fynst mér það sjálfsagður hlutur að við styrkjum spjallið.. við erum eins og hér fyrir ofan kemur fram að fá fríann aðgang að spjallinu. Auk þess sem að menn eru mjög hjálpsamir við að leysa hin og þessi vandamál. Ég er allavega búinn að panta minn miða. Og ætla svo auðvitað að fá meistarann til að gera eitthvað custom handa mér á trukkinn :) Ég segi bara takk fyrir mig og hlakka til að fá miðana eftir helgi og skella þeim á trukkinn :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
snilld
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
Flott framtak, ef vel gengur tryggjum við bæði lénið og hýsingu einhver ár fram í tímann.
Súkkukveðja,
Gísli.
Súkkukveðja,
Gísli.
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
gæti verið að okkur vannti á 3 jeppa, þarf að ræða við hina strákana eftir helgi verð í bandi þá :)
mér líst vel á þetta hjá þér :)
kv. Kristján
mér líst vel á þetta hjá þér :)
kv. Kristján
-
- Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
ætli maður kaupi sér ekki þegar maður a pening :)
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
jú ég get sent hvert sem er nema að viðtakandi borgar bara þessar nokrar krónur í sendingakostnaðinn
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
sendi 3 miða í dag ok pakkaði þeim bara inni pappaspjalld þannig þeir beiglist ekki
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
Það er nú líka lágmark að við borgum sendingar kostnaðin sjálfir :) Ég bíð spenntur eftir að límmiðarnir mínir komi :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
já þetta er kanski 100 kall en jæja endilega fáið ykkur miða því með því eruð þið einnig að tryggja ykkur spjallið;)
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
Já takk kærlega fyrir það, en ég sé ekki fram á að geta tekið þetta fyrr en eftir mánaðarmótin. En það er enginn smá kostnaður á bakvið þetta þar sem meterinn á þessu er svona dýr :S
En og aftur segi ég að þetta sé glæsilegt og flottir miðar og ein besta auglýsingin sem hægt er að fá.
Kv. Haffi
En og aftur segi ég að þetta sé glæsilegt og flottir miðar og ein besta auglýsingin sem hægt er að fá.
Kv. Haffi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
ekkert mál og takk
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
Takk fyrir flott framtak og góðar undirtektir!
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
okkar er ánægjan
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 31.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
- Bíltegund: Dodge Ram 2500
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
hefði samt ekki verið skemmtilegra að nota logo síðunar?
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
þá hefði miðinn orðið aðeins dýrari og ekki min hönnun hugmyndin er að miðinn sé mín hönnun en ætlaður jeppaspjallinu og það njóta allir góðs af því
ég kannaði möguleikann á þvi en ákvað svo að halda mig við mína hönnun
en á ekki að skella sér á miða?;)
ég kannaði möguleikann á þvi en ákvað svo að halda mig við mína hönnun
en á ekki að skella sér á miða?;)
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
- Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
ég ætla að skella mér á svona þegar ég er búinn að finna mér jeppa !
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
Ég var að hugsa að þar sem ég bý uppi á skaga en er að vinna í bænum gæti ég alveg tekið með mér miða í bæin handa þeim sem þar búa til að spara þeim þessar fáu hundraðkalla í sendingarkostnað.
Hvað segirðu um það LeibbiMagg?
Kv. Haffi
Hvað segirðu um það LeibbiMagg?
Kv. Haffi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
já verð í bandi við þig á mánudaginn þa´tek ég þetta saman
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
Já flott. Þá tæki ég þetta hjá þér á mánudagskvöldið og gæti byrjað að "dreyfa" þessu í bænum á þriðjudaginn. En ég tók eftir því þegar ég sá Patrolinn þinn áðan að miðinn í vinstri rúðunni hjá þér er ekki með "jeppanum" á eins og þessi í hægri rúðunni. Er einhver sérstök ástæða fyrir því, var einfaldlega ekki pláss fyrir hann þarna megin?
Kv. Haffi
Kv. Haffi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
nei ég bara prentaði 1 jeppa á eftir að gera hinn ;) alltaf nó pláss í patrol hehe
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
jæja nuna geri ég miðana fyrir þá sem pöntuðu miða um að gera fyrir fleiri að panta :)
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 31.jan 2010, 23:38
- Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
- Bíltegund: Subaru Outback
- Staðsetning: Reykjavík
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
Ég sendi þér tölvupóst um daginn en hef ekki fengið neitt svar. Ég ætlaði allavega að fá 2 stk.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
já okey á hvaða póst fant ? eða var það hérna? byðst afsökunnar á því sendu mér heimilis fangið þitt og svona í einkaskilaboðum herna bara og ég sendi þér á morgunn
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
bara minna á þetta
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
Svo vorum við komnir með þá hugmynd að ég tæki þetta suður í bæinn fyrir þá sem eru þar og hafa keypt svona af honum LeibbaMagg. Hægt að staðgreyða við afhendingu, bara flýta sér að staðfesta kaup á svona miðum og henda upplýsingum með nafni og símanúmeri á hann Leibba í tölvupósti eða síma.
Kannski réttast að minnast á að við komumast að því að það skiftir máli hversu dökkar filmur eru í bílnum varðandi hvort miðarnir séu utaná rúðunni eða innaná henni. Ef rúðan er með of dökkar filmur þá sjást miðarnir mjög takmarkað utanfrá en sleppur að hafa þá innaní með ljósari eða engar filmur. En þessir miðar virðast tolla þokkalega vel á þótt þeir séu utaná.
Sem sagt þarf að minnast á hvort miðarnir eiga að vera innan eða útan á rúðunum.
Kv. Haffi
Kannski réttast að minnast á að við komumast að því að það skiftir máli hversu dökkar filmur eru í bílnum varðandi hvort miðarnir séu utaná rúðunni eða innaná henni. Ef rúðan er með of dökkar filmur þá sjást miðarnir mjög takmarkað utanfrá en sleppur að hafa þá innaní með ljósari eða engar filmur. En þessir miðar virðast tolla þokkalega vel á þótt þeir séu utaná.
Sem sagt þarf að minnast á hvort miðarnir eiga að vera innan eða útan á rúðunum.
Kv. Haffi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
ég hef reinslu af því að hafa þá utaná þurfa bara að vera þurar og ekkert ryk á þeim
ég er með mína miða utaná og hef ég þvegið bílinn og BÓNAÐ rúðurnar með sónax þetta sterka fljótandi og þeir högguðust ekki, losnuðu ekkert frá eða neitt þannig menn þurfa ekkert að vera hræddir við það
ég er með mína miða utaná og hef ég þvegið bílinn og BÓNAÐ rúðurnar með sónax þetta sterka fljótandi og þeir högguðust ekki, losnuðu ekkert frá eða neitt þannig menn þurfa ekkert að vera hræddir við það
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: límmiðar þar sem við styrkjum
Hérna er þetta komið í rúðuna hjá mér. Reyndar að innan en hinir verða að utan.
Tek það reyndar fram að númerið var bara gert svona uppá djókið.

Tek það reyndar fram að númerið var bara gert svona uppá djókið.

Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur