Vantar smá uplýsingar
Posted: 10.jún 2011, 13:07
Sælir félagar ég er með 91 modelið af hilux disel það er komið 'ohljóð í hann sem hljómar einna líkast skemdri viftureim. Þetta óhljóð heirist bara í akstri semsagt ekki þegar ég er stopp og breitist ekkert þó ég þenji vélina. einhver sagði mér að þetta gæti verið drifskapts uppheingja. dettur ykkur eithvað í hug sem gæti lýst sér svona ?