Síða 1 af 1

Snjóalög

Posted: 09.jún 2011, 11:41
frá hobo
Bara svona til að sýna ykkur hvernig stöður mála eru fyrir vestan.
Þessi mynd er tekin upp á Hrafnseyrarheiði fyrir nokkrum dögum.
Þarf ekki einhver að plana ferð?

Image

Re: Snjóalög

Posted: 09.jún 2011, 18:32
frá jeepson
Það var ekkert verið að kíkja á mann fyrst að þú varst hérna í vestrinu :p ég hef reyndar ekkert farið þarna upp í allan vetur. Enda sleðin hjá bróðir mínum búinn að vera meir og minna í lamasveseni.

Re: Snjóalög

Posted: 09.jún 2011, 19:09
frá hobo
Ég svimaðist um og sá engan patrol. Var örugglega í 2 tíma þarna að spóka mig :)

Re: Snjóalög

Posted: 09.jún 2011, 20:04
frá jeepson
Hehe. þá hefuru kíkt í vitlausa götu :) Ég bý í efstu götuni. En hvenær varstu annars hérna??

Re: Snjóalög

Posted: 09.jún 2011, 20:17
frá hobo
um hádegisbil 6. júní

Re: Snjóalög

Posted: 09.jún 2011, 20:26
frá jeepson
Þá var ég í vinnuni. En pattinn stóð samt heima í hlaðinu. Endilega vertu í bandi næst þegar kíkir í vestrið :)

Re: Snjóalög

Posted: 09.jún 2011, 20:59
frá StefánDal
Mamma og pabbi fóru þarna síðustu helgi á Hondu Goldwing:)

Re: Snjóalög

Posted: 09.jún 2011, 21:24
frá jeepson
stedal wrote:Mamma og pabbi fóru þarna síðustu helgi á Hondu Goldwing:)


Já sæll :)