Síða 1 af 1

hverjir eru að sandblása?

Posted: 06.jún 2011, 14:08
frá Jaki
sælir félagar núna er ég að pæla í að taka boddíið af bílnum (ecocoline 250 "88") hjá mér og láta sandblása grindina..
hverjir eru að standa í svoleiðis og þá helst ekki úber dýrir?
væri fínt að heyra svona frá þeim sem eru reynslumeir en ég ;o)



kv Jaki :D

Re: hverjir eru að sandblása?

Posted: 07.jún 2011, 14:39
frá hobo
Tékkaðu hjá Vélsmiðju Guðmundar ehf.
Aðalsteinn er öðlingsmaður sem gæti fundið gott verð fyrir þig.