Síða 1 af 1

GPS í jeppan

Posted: 01.jún 2011, 21:56
frá Svenni30
Sælir. Hvaða tæki mælið þið með ?
Er að spá í þessu http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 146ae78d7f

Eitthvað vit í því ??

Re: GPS í jeppan

Posted: 01.jún 2011, 22:43
frá Ofsi
10.000 vegpunktar, helvíti lélegt fyrir svona dýrt tæki. mitt litla gps 60csx nær 10.000 vegpunktum

Re: GPS í jeppan

Posted: 01.jún 2011, 22:52
frá Polarbear
lestu þennan þráð, margt rætt um ágæti ýmissa gps tækja
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=6&t=846&start=0