Hraðamælabreytir í Patrol
Posted: 30.maí 2011, 23:02
Sælir
Hafið þið einhverja hugmynd um hvert hraðamælabreytarnir hafa yfirleitt verið settir í þessa bíla?
Er með einn 44" bíl, 2005 módelið, sem kominn er á 38" sumardekk og væri því gott að geta breytt þessu, ef kostur er.
Hafið þið einhverja hugmynd um hvert hraðamælabreytarnir hafa yfirleitt verið settir í þessa bíla?
Er með einn 44" bíl, 2005 módelið, sem kominn er á 38" sumardekk og væri því gott að geta breytt þessu, ef kostur er.