Síða 1 af 1

Re: Ódýrt Audi/VW verkstæði í rvk?

Posted: 29.maí 2011, 14:31
frá peturin

Ég er með Golf sem ég hef farið með í Vöku...já Vöku þar er einn mjög góður í viðgerðum á þýskum gæða gripum
Veit reinar ekki um vottun en sanngjarnir hafa þeir verið á verði.
KV PI

Re: Ódýrt Audi/VW verkstæði í rvk?

Posted: 29.maí 2011, 21:41
frá TF3HTH
Veit ekki hvort þeir séu ódýrir en ég get vel mælt með Bílson í Ármúla.

http://ja.is/u/bilson-verkstaedi/

-haffi

Re: Ódýrt Audi/VW verkstæði í rvk?

Posted: 29.maí 2011, 22:36
frá gislisveri
Betri bílar í Skeifunni 5.