Síða 1 af 1

Filmur í rúður

Posted: 28.maí 2011, 22:17
frá hobo
Ég þarf að filma hjá mér rúður.
Gerði þetta í fyrra með ágætis árangri en plastsköfudraslið sem fylgir með þessum filmum rispar filmuna út í eitt.
Hefur einhver hér verið að filma og hvernig sköfu eru menn að nota?

Re: Filmur í rúður

Posted: 28.maí 2011, 22:25
frá Sævar Örn
ENSO í skeifunni selur bæði filmuefni ódýrt, sápu sem þægilegt er að vinna með og sköfur í ýmsum breiddum

Re: Filmur í rúður

Posted: 29.maí 2011, 08:15
frá Kalli

Re: Filmur í rúður

Posted: 29.maí 2011, 09:02
frá hobo
Takk fyrir, þetta var það sem ég þurfti.