Síða 1 af 1

Re: Bank/tikk í framhjólabúnaði á Audi A3

Posted: 27.maí 2011, 21:04
frá Járni
Fyrsta sem mér kemur til hugar er ónýtur öxulliður. Þessa bíla þekki ég þó ekki sérstaklega.

Re: Bank/tikk í framhjólabúnaði á Audi A3

Posted: 27.maí 2011, 21:31
frá HaffiTopp
Ónýtar aftari stóru fóðringarnar í klafanum, brotinn gormur eða eitthvað annað sem verður að skoðast af fagmanni.
Kv. Haffi

Re: Bank/tikk í framhjólabúnaði á Audi A3

Posted: 27.maí 2011, 22:57
frá Sævar Örn
Ytri öxulliður alveg 99,999%