Síða 1 af 1

4,o L jeep mótor spurningar

Posted: 26.maí 2011, 19:57
frá brallari
Er með 4.0 l mótor úr Grand Cheroke 1993 1994 önnur er með einu bensin röri inná innspítinguna hin er með tveimur ?
í hverju liggur munurinn ?

Re: 4,o L jeep mótor spurningar

Posted: 26.maí 2011, 21:23
frá Freyr
Eitt rör = Þrýstijafnarinn f. bensínið er í/ofaná tanknum og sendir bara fram að vél það sem þarf.

Tvö rör = Dælan dælir á fullu og svo er þrýstijafnari framaná railinu (rörið sem spíssarnir tengjast) sem sendir umframmagnið til baka í tankinn og stýrir þannig þrýstingnum.

Kv. Freyr