Síða 1 af 1

Viðgerð á sjálfskiptingu

Posted: 21.maí 2011, 10:41
frá snowflake
Sælir

Hvar er hagstæðast að láta gera við sjálfskiptingu? Og hvað gæti það kostað sirka ?

k.kv

Re: Viðgerð á sjálfskiptingu

Posted: 21.maí 2011, 10:59
frá G,J.
Ég mæli með Jeppasmiðjunni á Ljónsstöðum,lét þá taka skiptingu í Cherokee fyrir mig og þeir voru mjög
vandvirkir og sanngjarnir á verð.

Kv.GJ