er með 3.0L patrol 2000árg og mér var bent á að það gæti verið ónýtur þessi skynjari hjá mér, er mjög kraftlaus í 4og5 gír, hafa menn verið að kannast við þetta ??
og hafa menn bara keypt þetta í IH eða er einhver annar með þetta ódýrara ?
loftflæði skynjari í patrol
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur