Síða 1 af 1

Veiðistangafesting

Posted: 15.maí 2011, 21:12
frá khs
Hafa menn verið að meika veiðistangafestingu á kastaragrindina eða á álkassann á skottlokinu? Gaman væri að sjá myndir.

Re: Veiðistangafesting

Posted: 16.maí 2011, 23:50
frá khs
Er enginn stangveiðimaður hér með góðar lausnir?

Re: Veiðistangafesting

Posted: 18.maí 2011, 01:07
frá btg
Flestir eru bara með sogskálarnar, eða þá skíðafestingarnar held ég. Hef séð einhverja með þetta framan á kastaragrindinni, ég myndi þá aðeins nota það sem 'letingja' en ekki til að keyra með stangirnar á milli staða, best að láta þær liggja lárétt.

Hérna er einhvern umræða um málið:

http://www.veidi.is/forum.asp?FORUM_ID= ... _Title=4x4

og

http://www.veidi.is/topic.asp?TOPIC_ID= ... le=Almennt