Síða 1 af 1
Hvar er billegast að kaupa legur&spindilkúlur í dag?
Posted: 02.maí 2011, 07:26
frá Hfsd037
Sælir félagar, getið þið sagt mér hvar maður finnur ódýrustu hjólalegurnar, ásamt spindilkúlum, stýrisendum, sectorarmi og öllu sem við kemur stýrisbúnaðinum í hilux klafabíl?
Mbk.
Re: Hvar er billegast að kaupa legur&spindilkúlur í dag?
Posted: 02.maí 2011, 11:47
frá KÁRIMAGG
TALAÐU VIÐ STÁL OG STANSAÞIR ERU OFT ÓDÝRIR
Re: Hvar er billegast að kaupa legur&spindilkúlur í dag?
Posted: 02.maí 2011, 18:04
frá kalliguðna
Fákinn og stál er með góðar legur á góðu verði, svo myndi ég versla spindilkúlur og þessháttar á ebay
þar er hægt að fynna mikið ódýrara dót en umboðið er að bjóða. en hvort það sé jafn endingargott er svo spurning. verðið í umboðinu er orðin tóm vitleysa. toyota umboðið er orðið eins og IH var hér áður.
kv:Kalli
Re: Hvar er billegast að kaupa legur&spindilkúlur í dag?
Posted: 02.maí 2011, 23:38
frá MattiH
Þetta er á fínu verði hjá Poulsen.
Re: Hvar er billegast að kaupa legur&spindilkúlur í dag?
Posted: 03.maí 2011, 07:13
frá JonHrafn
fálkinn
bara hringja og fá verð hjá öllum þessum aðilum.