Síða 1 af 1

Reynsla af TERRACAN

Posted: 28.apr 2011, 21:32
frá fannarp
Er að spá í terracan disel, hefur einhver hér reynslu af svona bílum?
Eru á góðu verði miðað við aðra jeppa í þessum stærðarflokki og er mikill munur á 2,5 og 2,9

Mbk

Fannar

Re: Reynsla af TERRACAN

Posted: 30.apr 2011, 20:22
frá elfar94
sæll, fjölskyldan mín hefur átt 2 terracan dísel og hafa reynst frábærlega, ég man ekki hvað sá gamli var að eyða en sá sem við eigum núna er að eyða c.a. 11-12 innanbæjar, hann var keyptur nýr '06 og hefur aldrei bilað

Re: Reynsla af TERRACAN

Posted: 01.maí 2011, 12:25
frá fannarp
Já maður hefur svo sem ekkert slæmt heyrt um þessa bíla nema hef heyrt að spíssar hafa verið að gefa sig.