Er að spá í terracan disel, hefur einhver hér reynslu af svona bílum?
Eru á góðu verði miðað við aðra jeppa í þessum stærðarflokki og er mikill munur á 2,5 og 2,9
Mbk
Fannar
Reynsla af TERRACAN
-
- Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: Reynsla af TERRACAN
sæll, fjölskyldan mín hefur átt 2 terracan dísel og hafa reynst frábærlega, ég man ekki hvað sá gamli var að eyða en sá sem við eigum núna er að eyða c.a. 11-12 innanbæjar, hann var keyptur nýr '06 og hefur aldrei bilað
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
Re: Reynsla af TERRACAN
Já maður hefur svo sem ekkert slæmt heyrt um þessa bíla nema hef heyrt að spíssar hafa verið að gefa sig.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur